Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 64

Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 64
menni, og sagðist honum svo sjálfum frá, að hann hefði ekkert blotnað, þó hann færi á kaf í brimlöðrið, og munu allir trúa því, er þekktu til sjómennsku hans síðar, svo vel gekk hann ávallt frá skinnklæðum sínum. Hann gekk frá Dyrhólaey að Skeiðflöt strax eftir slysið. Runólfur flutti síðar á ævinni að Dyrhólahjáleigu, sem er næsti bær við Dyrhóla, og var þar lengi bóndi. Síðast var hann til heimilis á Eystri- Sólheimum og var rúmlega 100 ára er hann lézt. Runólfi var það minnisstætt frá þessum degi, hvað Sigurður formaður hans hafði verið eins og utan við sig og undarlegur þennan róður, eins og eitthvað óeðlilegt legðist í hann. Um veifu þá, er þeir þóttust sjá á Dyrhóling, er þeir lágu við Mávadrang, er ekkert vitað, og enginn kannaðist nokkurn tíma við að hún hefði verið dregin upp. Hcfur þar trúlega komið til sterk óskhyggja einhverra skipsfélaga eða feigð. Sagnir herma, að er Bjarni í Hryggjum var á leið til sjávar um morguninn, hafi hann komið við í Skvettu, sem var hjáleiga í Garðakotslandi; ætlaði hann að verða samferða sjómanni þaðan, en hann var þá farinn. Bauð húsmóðirin honum einhverja hress- ingu, en hann afþakkaði, sagðist mundi koma við, er hann kæmi frá sjó. Nú, eins og að framan greinir, varð hann einn þeirra, er drukknuðu þennan dag, engu að síður þótti hann koma eftirminni- lega við að kvöldi, og lagðist þetta kot í eyði skömmu seinna. Það þarf varla að lýsa því, hvað þetta slys hafði alvarlegar af- leiðingar. Lá víða við algjörum bjargarskorti. Nú voru nokkrir menn, er af komust, er höfðu ekkert skipsrúm. Vat því gripið til þess ráðs að taka í notkun nýsmíðaðan bát, er byggður var fyrir drangaferðir Dyrhólinga í fugla- og eggjatöku úr Dyrhóiaeyjardröngum. Var þcssi bátur sexróinn og hét Svanur. Var honum nú breytt þannig, að settur var í hann barkaróður, og hélt hann þcirri gerð ávallt síðan. Var honum róið allt fram undir 1960 og þótti happafleyta. Fyrsti formaður með hann mun hafa verið Þorkell Þorkelsson bóndi í Hryggjum, talinn ágætis formað- ur. Þau heimili, sem verst voru stæð, reyndu að koma stráklingum í skiprúm, og má þar til nefna Sæmund Salómonsson í Stóra-Dal, er missti föður sinn. Var hann þá 13 ára og fékk að fljóta vegna heimilisástæðna. Hann stundaði sjó alit fram að 1940 og er einn 62 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.