Goðasteinn - 01.09.1971, Page 76

Goðasteinn - 01.09.1971, Page 76
V Vor þjóð vill hvern þann gimstein geyma, sem gæddi hana liðin öld. Hún sækir fram til sólarheima með sigurfána og hreinan skjöld. Með frjálsum huga, fjöri og þori hún fagnar nýjum tímamótum. Á bræðralagsins varma vori rís vegleg björk af fornum rótum . VI Sverjum samhuga, svannar og halir, einum rómi öll: Landi og lýð líf og krafta helgum til hinztu stundar. Syngjum samhuga, svannar og halir, einum rómi öll; helgar hollvættir hafs og lands allar undir taki: Þjóð vorri þroska, þúsundfaldan, sanna giftu og sæmd, dáðríka drótt, dyggva og frjálsa, gcfi lands vors Guð. Kvæði þetta var fiutt á Alþingishátíðinni 1930, annan daginn, í samkvæmi í Rnngæingabúð eftir Íslandsglímuna. 74 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.