Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 9

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 9
huga sem ég dreg hana fram tengda sómamönnum sem búnir eru svo lengi að liggja í gröf sinni. Pjóðtrúin sagði að Sighvatur í Skálakoti hefði fengist við það nótt eina að vekja upp draug í Holtskirkjugarði og með fulltingi Einars sonar síns sem sleikti náfroðuna af þeim fram- liðna er hann kom upp af gröfinni. í morgunsárið kom Einar inn í Holti öllum að óvörum og bað um að gefa sér að drekka. Séra Þorvaldi Böðvarssyni varð að orði, er Einar gekk leiðar sinnar: „Hvernig leist ykkur á hann Einar, stúlkur?" Þá var Sighvatur að magna sendinguna, er vinna skyldi á Guðna Ólafssyni í Merkinesi í Höfnum, sem ekki vildi þýðast Kristínu dóttur hans. Sendingin kom að Merkinesi, er Guðni var á sjó, og snerist að Maren konu hans. Hún kom örmagna niður í vörina, er Guðni lenti, og sagði: „Nú get ég ekki meira, Guðni." Þá var hún búin að brjóta allt og bramla sem lauslegt var innan- stokks og tók aldrei upp frá því á heilli sér. Um þetta hef ég áður skrifað noklcru meira og endurtek það ekki hér. Sagan gekk víða og var sögð Sveini í Vallatúni í sjó- búð í Vestmannaeyjum og barst svo til næstu niðja Ein- ars á Skála. Nú mun hún talin vitni um lífseiga hjátrú 19. aldar. Öllu helst er hún þó vitni um álit fjöldans á mannviti og bókmennt hillt upp til ofsjóna og verða þeir Sighvatur og Einar ósakaðir af því í gröfinni. Handrit koma í leitir Fyrsta handrit Sighvats í Skálakoti sem kom á vegu mína var skráð árin 1811 og 1812 og varðveitti Jesúrímur séra Guðmundar Erlendssonar á Felli í Sléttuhlíð (1595— 1670), auk kvæða og bæna frá 17. og 18. öld. Lítið og nokkru eldra ljóðafrumrit fylgdi því með tileinkunar- vísum til fyrsta eiganda. Fól ein í sér nafn hans: Goðasteinn 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.