Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 10

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 10
Þó ljóðin séu ei lærdómsrík, né liðugar orðagnóttir, geymi blöðin gullhlaðsbrík Guðrún Vigfúsdóttir. Ég geymi mér að giska á höfund vísunnar og Guðrúnu, en bókina hefur Sighvatur skrifað henni til handa. Á öðru bókarspjaldinu var sendibréfsbrot skrifað af Bene- dikt Magnússyni frá Pykkvabæjarklaustri, þá nemanda í Hólavallaskóla, árið 1800. Nú skal nefna annað óslcylt til sögu: Sumarið 1935 kom sá margfróði maður, Skúli Marlcússon frá Hjörleifs- höfða, í teiginn til oklcar úti í Brennuengjum og bauð til kaups endurútgáfuna á Eldritum Markúsar Loftssonar í Hjörleifshöfða. Nágrannar okkar í Ormskoti höfðu mið- dagshvíld í teignum nærri okkur. Par var Júlla frá Berja- neskoti kaupakona. Kaupamaður oklcar, Siggi frá Skála, var löngum spaugsamur. „Hann er gróflega slcemmtileg- ur hann Sigurður," man ég að Júlla sagði við fyrstu kynni. Nú benti Siggi til Ormskotsfólks og sagði við Skúla að þarna væri sterkefnuð kaupakona sem áreiðan- lega myndi kaupa af honum bók. En Júllu leist ekki meir en svo á bóksalann. Steig hún snarlega upp er hann nálgaðist og kembdi aftur af henni á leið til hrífunnar. Pessi lcynningarstund í teignum leiddi til þess að þrem- ur árum seinna stóð ég í stofu Skúla Markússonar suður í Reykjavík. Pað var haustið 1938. Skúli var giftur Ingi- björgu Vigfúsdóttur frá Söndum í Meðallandi, systur Sigurveigar konu Jóa Bjarna austur í Vík í Mýrdal, en þau voru virktavinir fjölskyldu minnar. Ekki leyndi sér bókaást húsráðenda. í bókaskáp Skúla sá ég handrit frá Hjörleifshöfða. Eitt þeirra, Tyrkjaránssögur, var skrifað „af líttkunnandi Andrési Árnasyni á Hellum" í Mýrdal árið 1850, en hann var afi Skúla. Ég fletti bókinni og sá þá að Andrés hafði skrifað eftir handriti séra Jóns Aust- manns á Ofanleiti í Vestmannaeyjum, sem hann hafði 8 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.