Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 13

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 13
Handrit Nikulásar í Galtarholti er mun betra afrit en verður þó héðan af aldrei notað við textaútgáfu. Séra Jón lét þess ógetið að helmingur af verki hans, rit Kláusar Eyjólfssonar í Hólmum og Reisubók séra Ólafs Egilssonar, var skrifað eftir handriti Sigurðar Magnússonar landslcrifara í Holtum í Hornafirði árið 1779. Svo vel vill til að í Landsbókasafninu er að finna annað afrit Sigurðar af þessum riturn frá 1797 og er með viss frávik textans frá 1779. Sigurður í Holtum er með minnisgreinar um Landa- kirkju, sem séra Jón Austmann færir aftur fyrir Tyrkja- ránssögu Björns á Slcarðsá og eykur efni. Séra Jón lætur þess ógetið að Tyrkjaránssaga Björns frá 1644 er í fjórða sinn afrituð í Skálakoti 1824, og aftan af titilblaði fellir hann niður ritningargreinarnar Lúkas 13, vers 1—5, sem eiga að sanna að fórnarlömb Máranna voru ekki verri menn eða syndugri en aðrir íslendingar. Skemmtilegt er til þess að vita að þssir tveir eljuskrifarar, Sigurður í Holtum og Sighvatur í Skálakoti, skuli eiga eina bók saman. Handritið er 16x9,5 sm að stærð. í handriti Sigurðar í Holtum eru 36 blöð, í handriti Sighvats eru 44 blöð. Aftan við Reisubók séra Ólafs er skráð draumvitrun ung- mennisins Jóns Þorgilssonar á Reynifelli 17. janúar 1769 og Historía um merkilegan barnsburð á Ítalíu 1568. Tyrkjaránshandritið var laust upp úr bandi, og bók- bandsefnið lá laust innan í sauðskinnskápu. Að gamalli venju hafði bókbindarinn notað skrifað blaðadót til álím- ingar í spjöldum. Athugun mín á því leiddi nokkuð óvænt í ljós. Þarna voru fjórir blaðbútar klipptir niður úr sálnaregistri Kirkjubæjarklausturs á Síðu árið 1755. Heilli bók hafði smátt og smátt verið fórnað til bókbands. Greinilegt var að bókbandsefnið var frá Skálakoti því nöfn Skálakotshjóna, Sighvats og Kristínar Guðnadóttur, komu í ljós, er losaralegar límingar blaða voru aðskild- ar. Þar stóð einnig krotað tvívegis svo sem út í bláinn Goðasteinn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.