Goðasteinn - 01.06.1983, Page 22

Goðasteinn - 01.06.1983, Page 22
Skartbækur Flest handrit Sighvats í Skálakoti mega kallast í hvers- dagsfötum hvað varðar letur, skráð með þokkalegri fljóta- skrift eða góðu settletri. Tvö eru í hátíðabúningi — ef svo má segja — hvað varðar letur og lýsingu upphafsstafa. Þetta eru handritin ÍBR 37, 8vo, í Landsbókasafni og Pjms. 8509 í þjóðminjasafni. þau eru kynbornir niðjar lýstra miðaldahandrita, gott dæmi um fastheldni Islend- inga í menningu og list. Á handritið ÍBR 37, 8vo er ritaður Upprisusaltari Steins Jónssonar Hólabiskups árið 1806 og er það í sam- tíma skinnbandi. Sighvatur Árnason alþingismaður í Eyvindarholti gaf handritið safni Reykjavíkurdeildar Bókmenntafélagsins og hefur án efa fengið það frá móð- ur sinni Jórunni dóttur Sighvats í Skálakoti eða systur hennar Steinunni í Hlíð, en hún gaf Sighvati próventu sína og dó hjá honum. Bókin segir sjálf til þess að hún sé skrifuð af Sighvati í Skálakoti. í upphafsstafinn L í 22. sálmi er letrað SES og í upphafsstafinn T í 36. sálmi er letrað ártalið 1806. Handritið er eins og nýtt frá hendi skrifarans, litir í upphafsstöfum fagrir og skýrir, svartir, grænir, rauðir. í buginn að neðan á upphafsstafnum L í 38. sálmi er dregið fagurt blómker. Petta er með fegurri handritum 19. aldar, greinilega varðveitt sem kjörgripur. Handritið þjms. 8509 er bænabók í samtíma skinn- bandi, í sama broti og ÍBR 37, 8vo, 362 blaðsíður, týnst hafa bls. 353—360. Safnið fékk handritið að gjöf frá Bergi Einarssyni sútara í Reykjavík 1. maí 1922. Á titilblaði innan skrautbekkja er letrað: „Nyar Viku Missiraskipa og Hátyda Bænir. Ritaðar að Skála árum Eptir Guðs Burð 1817." í upphafsstafinn L á bls. 37 er letrað: „Anno 1817 ASS." í upphafsstafinn Ó á bls. 284 er letrað: „1819 20 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.