Goðasteinn - 01.06.1983, Side 28

Goðasteinn - 01.06.1983, Side 28
um bókum frá fyrra hluta 19. aldar. Nánast af tilvilju.n veit ég að hann átti þessar bækur frá 18. öld og mun það minnstur hlutinn: Lærdómslistafélagsritin, Lögþingsbæk- ur margar, Fororðningar frá Hrappsey 1785, Gaman og alvöru Magnúsar Stephensen, Den Islandske Almues of- fentlige Aarlige udgifter: Hans Jacob Lindahl frá 1788, Njálu frá 1772, Biblíuna frá 1747, Sigurhróss hugvekjur 1788. Frá 17. öld veit ég að hann átti Landnámuútgáfuna frá Skálholti. Einar lét sér annt um bækur sínar og handrit, lánaði þær ekki öðrum en þeim sem hann vissi að fóru vel með bækur og reyndi eftir föngum að varðveita þær fyrir hús- raka. Margar þeirra batt hann inn sjálfur. Jón Borgfirð- ingur nefnir Einar fræðimann. Það má til sanns vegar færast. Þó liggur lítið eftir Einar af skrifaðri fræði. Fyrir séra Markús Jónsson í Holti skrifaði Einar lýsingu á af- réttum norðan Eyjafjallajökuls, austan Markarfljóts og sunnan Syðri-Emstruár. Hún er nú prentuð með sókna- lýsingum Rangárvallasýslu. Staðfræðiritgerð Einars varð- andi austanvert Rangárþing, einkum hvað varðar land- nám, virðist glötuð. Enginn vafi er á því að Einar hefur verið mestur bókamaður og fróðastur allra samtíðar- manna sinna undir Eyjafjöllum í allri íslenskri fræði. Einar gegndi hreppstjóraembætti langa tíð og þurfti því margt að skrifa á bækur og hafa margar bréfagerðir með höndum. Oft var til hans leitað í sambandi við lög og rétt. Fyrir sóknarpresta sína í Holti annaðist hann margar færslur bóka og skjala. Skemmtilegt er að sjá hvernig Einar víkur sér undan bón Jóns Árnasonar 1859 um að skrá fyrir hann þjóðsögur, kveðst svo örfátækur að þvílíku rusli. Ekki synjar hann fyrir að hafa heyrt eitt og annað um drauga og álfa í æsku en vill ekki kannast við að það hafi loðað í minni. Líklega hefur hann vitað af þeirri alþýðutrú að hann, faðir hans og afi hefðu verið kenndir við galdur og forn- eskju og ekki hefur það örfað hann til skrifta. Á bréfi 26 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.