Goðasteinn - 01.06.1983, Side 30

Goðasteinn - 01.06.1983, Side 30
undir Eyjafjöllum. Hann var ættfræðingur og fróðleiks- maður af guðs náð en minna hneigður fyrir búskap. Það var vani hans á hverju sumri í sláttubyrjun að fara til Reykjavíkur með eitt reiðingshross í taumi. Tók ferðin um hálfan mánuð. Pótti þetta ekki búmannlegt hjá Brynjólfi. í Reykjavík lagði Brynjólfur alltaf leið sína til dr. Jóns Þorkelssonar og Hannesar Þorsteinssonar og ræddi við þá um mannfræði og annan fróðleik frá eldri tíð. Áfram hugsaði Brynjólfur til þessara vina sinna er tók fyrir Reykjavíkurferðir hans. Með bróðursyni sínum Magnúsi Tómassyni í Steinum sendi Brynjólfur Jóni forna Jarða- bók Einars á Skála að láni. Tók Jón af henni gott afrit og skilaði henni síðan. Nú hvarf bókin um sinn úr ljós- máli. Lengi hélt ég spurnum fyrir um frumrit þessarar merku heimildar um Eyjafjallabyggð. Of seint var að spyrja Magnús í Steinum. Hvergi sá eifi eftir af bókum Brynjólfs í Sitjanda. Með öllu var ég orðinn afhuga því að skruddan kæmi í leitir. Svo skeði það sumarið 1979 að hún kom í ljós úr þeim stað þar sem hennar var auð- vitað helst að vænta, úr skrifborði Magnúsar í Steinum, nokkuð skert en gott var að fá að handleika og hirða um þetta eljuverk Einars Sighvatssonar. Bókin er 21x17 sm og hefur verið 66 blaðsíður. Fyrir Hjörleif Jónsson bónda í Eystri-Skógum skrifaði Einar Sighvatsson árið 1845 lítið heimildakver um nokkr- ar jarðir undir Austurfjöllum með upptöku efnis úr Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín og vísitasíu Brynjólfs Sveinssonar biskups í Eyvindarhólum 1662, en afrit hennar lá þá í altari Eyvindarhólakirkju. Fremst í þessu kveri var skjal um landamörk Miðbælis og Stóru- Borgar frá árinu 1590 í afskrift Magnúsar Jónssonar bónda og bólusetjara í Hólakoti gerðri 1831. Pað mun ekki hafa verið þá annarsstaðar að finna og það eitt ágirntist dr. Jón Þorkelsson úr kverinu 1905 er Jón Hjörleifsson í Drangshlíð tíndi saman gömul skjöl sín 28 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.