Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 31

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 31
handa Þjóðskjalasafni. Kver Einars er nú varðveitt í byggðasafninu í Skógum. Dagbækur Einars á Skála Ég fór dagstund yfir allar varðveittar dagbækur Einars Sighvatssonar til að leita að einu ákveðnu atriði. Lestur- inn minnti mig á nauðsyn þess að taka af þeim gott afrit meðan dagur væri. í þeim er mikið um skammstaf- anir, sum orð jafnvel táknuð með einum bókstaf. Petta yrði mér miklum mun auðveldara en þeim sem eftir mig koma því svið mannlífs undir Eyjafjöllum tók fyrir löngu heima í hug mínum. En það er svo margt sem kallar að. Undarleg tilfinning grípur mann við að lesa dagbækur Einars dag frá degi, ár frá ári. Allt í einu er eins og heil byggð rísi upp úr gröf eða tómi til nýs lífs. Maður sér fyrir sér fólk við dagleg störf heima og heiman, á landi og sjó, fylgist með örlögum þess, fæðingu og dauða. Menn gera súðþak á kirkju sína, gefa henni hvelfingu í stað skarsúðar, skipa þar sætum eftir gamalli venju og mannvirðingum í húsi þess guðs sem ekki fer eftir mann- virðingum. Bændur gera að bátum, reisa nýja, byrða, bika súðir, gamall bátur fer í rof, snúin eru færi í seilar, búinn til teinn, stjóri og hnútuband. Viður er kurlaður, kurl sviðið til kola. Moltað er borið á völl, strúi rakaður á engi. Menn fara vondum förum á fjöllum, tínast, farast vofeiflega í sjó og vötnum. Gesti ber að garði, farið er í ferðir, vitrir menn og fróðir eiga mikið sálufélag saman, Páll í Árkvörn, Jón á Múla, séra Skúli á Staðnum, Sighvatur í Eyvindarholti. Maður veit alveg hvað um er rætt, búsáhyggjur ber ekki hæst, saga lands og þjóðar er á oddinum, þjóðmál fá sinn hlut en eru þó skör lægra, lögmál lífs og dauða ber á góma. Petta er lifandi samfélag gamallar þjóðmenn- ingar við ris nýs dags. Goðasteinn 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.