Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 32

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 32
Húsdýrin lifa sínu lífi í dagbókum Einars, líf kviknar, líf deyr, ærnar hlaupa um stekk, fráfærulömbin eru rekin í gilið, foli drepst í geldingu. Svo átakslítill atburður sem það að heimilisrakkinn deyr er færður til bókar. Og þó! Góður rakki gat verið heimilisvinur. Öllu sem ber að höndum var tekið með ró. Þeir verða að missa sem eiga var viðkvæði þessa tíma. Jón sonur Einars á Skála gat verið skaðasár yfir smámunum en missi stórgrips úr búi gat hann mætt með því að segja: „Petta eru ekki mannraunir," þær var erfitt að þola. Varðveisla þessara gömlu dagbóka er fremur bágborin. Fyrsta færsla þeirra var jafngömul búskap Einars, byrjuð 1818. Allar þær elstu glötuðust að því er ég best veit hjá Einari Hieronímussyni dóttursyni Einars. Hann var meiri bókamaður en bóndi og heldur hirðulítill í búskap og búnaði. Venjulega stóðu vettlingar hans nokkuð fram af fingrum og dugði það til þess að sveitungar hans nefndu hann Einar í laskanum. Ekki var hann rninni maður fyrir það. Elsta varðveitt dagbók Einars Sighvatssonar er frá árinu 1838. Jón Vigfússon í Hafnarfirði lét í té dagbæk- urnar fyrir árin 1852—1860. Frá Gísla Jónssyni á Ysta- Skála fékk ég dagbækurnar fyrir árin 1861—1875. Þarna er saman kominn mikill fróðleikur um daglegt líf Ey- fellinga á 19. öld. Sá tími kynni að koma að þessar heim- ildir yrðu teknar til útgáfu. Grafskriftir Einars á Skála Árið 1867 kom Svíinn Carl Paijkull í Holtskirkju undir Eyjafjöllum. Aðeins einn hlutur vakti athygli hans svo að á bók væri fest, grafskrift um einn sóknarbóndann, Árna Sveinsson, sem látist hafði fyrir 14 árum. Fagur- lega rituð hékk hún uppi á kórveggnum, innrömmuð og 30 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.