Goðasteinn - 01.06.1983, Side 33

Goðasteinn - 01.06.1983, Side 33
undir gleri. Paijkull vissi vart nokkur skil þess að einn besti skrifari landsins Benedikt Gröndal skáld hafði skráð þessa minningu bóndans eða að sonur hans var al- þingismaðurinn Sighvatur Árnason í Eyvindarholti, því síst að höfundurinn var ólærður sóknarbóndi Einar Sig- hvatsson. Paijkull hafði svo mikið við að birta grafskrift- ina í ferðabók sinni 1868, íslenska textann og sænska þýðingu hans til dæmis um eitt sérkenni íslenskrar sveita- kirkju. Að sönnu var þetta aðeins einn angi þeirrar tísku sem sjá mátti í flestum norrænum og íslenskum kirkj- um á löngu tímabili, þar sem voru meira eða minna veg- legar minningartöflur hefðarfólks. Einar Sighvatsson samdi fjöldann allan af grafskrift- um um andaða samtíðarmenn sína undir Eyjafjöllum, konur og karla, rímaðar og órímaðar. Glöggt vitni þeirrar iðju birtist í eitt sinn alþekktum orðum séra Björns Porvaldssonar í Holti yfir gröf í Holtskirkjugarði. Kista Guðrúnar Erlendsdóttur í Gerðakoti var komin ofan í gröfina, séra Björn búinn að moldausa, og söngmenn sungu sálminn: „Nú látum oss líkamann grafa," meðan líkmenn mokuðu ofan í gröfina. Við hlið séra Birni stóð lítt haldinn drengur, framhjátökubarn Valda í Gerðakoti, manns Guðrúnar. Þar var og Þorvaldur Bjarnarson á Núpakoti, verðandi stórbóndi á Þorvaldseyri. I lok yfir- stöðu hjá gröfinni þreif séra Björn í öxl drengnum Katli Valdasyni og sagði stundarhátt: „Ekki þarf Einar danne- brogsmaður á Skála að slíta sér út á því að gera graf- skrift eftir Guðrúnu í Gerðakoti, hérna er grafskriftin, hérna er grafskriftin! Eða hvað finnst þér Þorvaldur á Núpakoti?" ,,Ég sagði auðvitað ekki neitt, því þetta var hneyksli," sagði Þorvaldur síðar. Nokkrar grafskriftir Einars eru í frumriti í byggðasafn- inu í Skógum og þarf ekki frekari vitna við um þessa andlegu iðju sem svarað hefur ákveðinni þörf syrgjandi Eyfellinga á liðinni öld. Grafskriftir eru líkt og gerðar eftir ákveðinni formúlu, það er sjaldan að sár og heit til- Goðasteinn 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.