Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 35

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 35
skrifta lítinn stað. Af sendibréfum til Einars hafa aðeins þrjú komist á mína vegu og öll úr bókbandi. Úr bandi á íslenzkum kirkjurétti Jóns Péturssonar, sem verið hafði í eigu Einars Sighvatssonar, fékk ég tvö slcjöl sem vörð- uðu hreppstjórastarf undir Eyjafjöllum 1824. Sýnir það að einnig var gripið til embættisskjala þegar þeirra var ekki talin þörf í embættissýslu. Nokkru betur var borgið bréfum Einars Sighvatssonar til annarra manna. Peirra sér nokkurn stað í Pjóðskjalasafni, nokkur eru varðveitt í bréfasafni Jóns Árnasonar í Konungsbókasafninu í Kaupmannahöfn, tvö góð bréf til Páls í Árkvörn eru í byggðasafninu í Skógum og er þá ekki allt fram talið. Mein er að bi’éf Einars til séra Skúla Gíslasonar virðast hafa glatast, eins og raunar allt bréfasafn séra Skúla. Ekki tjáir þó að harma það sem horfið er, meginmáli skiptir að hirða þeim mun betur um það sem eftir er skilið. Bækur á dreifingu Einar á Skála dó 1878. Einhver skipti virðast hafa farið fram á bóka- og handritasafni hans milli barna hans en allt fór það fram án uppskriftar. Mest virðist hafa lent hjá Jóni Einarssyni á Skála og Einari Einarssyni í Stein- um, síðast á Bjólu í Holtum. Jón flutti til Vestmannaeyja vorið 1908. í bátnum sem flutti hann frá heimahögum var skrína með ófáum dýrgripum föður hans, þar var Sturl- unga frá 1818, Árbækur Espólíns, Fjölnir, Vaysenhúss- biblían frá 1747 og er þá fátt eitt talið. Margt var skilið eftir heima. Einar á Bjólu dó 1899. Bækur hans dreifðust. Oktovía fékk nokkuð, Vigfús eitthvað. Bergur flutti frá Bjólu fullt koffort af handritum og bókum. Hann fór út til Kaupmannahafnar árið 1901 til náms í sútaraiðn. Áður Goðasteinn 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.