Goðasteinn - 01.06.1983, Page 57

Goðasteinn - 01.06.1983, Page 57
vart við sig og bóndinn, gamall maður, kom til dyra. Pabbi spurði, hvort hann gæti fengið að liggja inni um nóttina. Bóndinn taldi á því öll vandkvæði nema hann gæti gert sér að góðu að liggja á gólfinu. Engin frágangs- sök var það og pabbi fór þá með föggur sínar til bað- stofu. Ekki var annað manna í heimili en bóndinn og kona hans. Á vökunni spann kelling þráð á rokk en kallinn táði ull. Pabbi fékk einnig ullarlagð til að hafa á milli hand- anna. Alla vökuna voru þau lcall og kelling að kveða og þau kváðu til skiptis sömu vísuna, kellingin mjög mjó- róma og kallinn að sama skapi dimmraddaður. Vísan var gamall húsgangur: Mig vill stanga mæðan snörp, mér finnst langur skaðinn, Ólafur svangi étur Jörp, ég má ganga í staðinn. Pabbi lá á pallinum um nóttina og hafði pokann sinn fyrir kodda. Hann vaknaði fyrir fótaferð og hélt leiðar sinnar með minninguna um þessa óvenjulegu kvöldvöku í koti gömlu hjónanna." Skrifpúlt! Sérstakur þokki fylgir gömlu skrifpúlti. Sýn gefur til liðins tíma, maður situr á rúmi sínu með skrif- púlt á hnjánum, gaufar í bókum og blöðum, sker penna, festir hug sinn á blað. Skrifpúltið geymir að lokum við- skipti og vinakynni langrar ævi, margan smáhlut, jafnvel tryggðapant unnusta eða unnustu. Porbjörg á Rauðhálsi dró fram skrifpúlt föður síns smíðað af Bergsteini á Dyr- hólum, vandaða og trausta smíði. Hún lauk því upp. I öðrum enda þess var fornfálegur. látúnsbúinn tóbaks- baukur Porsteins á Rauðhálsi. Tvisvar hafði hann glat- ast, í annað skiptið hafði sjórinn skolað honum upp í fjöru, nú varðveitti hann minningu gamla bóndans. Þarna sá ég Nýja Testamentið frá 1866 í fögru skinn- Goðasteinn 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.