Goðasteinn - 01.06.1983, Side 65

Goðasteinn - 01.06.1983, Side 65
verið. Þá voru engir lagðir vegir og allar ár óbrúaðar og allt var flutt á hestum. Voru venjulega höfð 100 pund í bagga, þ. e. 200 pund var talinn meðal hestburður, og hver maður hafði venjulega 5 klyfjahesta, svo ferðalögin voru ekki leikföng á þeim árum eins og þau nú eru í augum okkar gömlu mannanna. Og víst er það hægara að setjast upp í bíl, þegar komið er upp yfir Þverá og fara svo á 4—5 klst. til Reykjavíkur en að rölta jafn- marga eða fleiri daga með 5 hesta undir böggum suður á Suðurnes. Menn voru venjulega 10—12 daga í ferð- inni. — Þetta var útúrdúr sem þér verðið að fyrirgefa. Húslestrar: Á mínu heimili var lesið og sungið alla helgidaga ársins og sömuleiðis var lesið á kvöldin alla virka daga frá veturnóttum til páska. Söngkraftar voru víst heldur veikir, eftir því sem nú mundi kallað, en það varð að syngja fyrir því og fólkið gjörði sig ánægt með þetta. Það var jafnsjálfsagt að lesa og syngja eins og að signa sig kvölds og morgna. í þessu sambandi skal ég geta þess að á öllum jólum síðan ég man eftir mér hefur verið sunginn sami sálmurinn og ég vona að það verði gert á meðan ég lifi. Getur það, þó í smáu sé, bent á hvað fastheldinn ég vil vera við það sem er gamalt og gott. Sálmurinn er nr. 71 í íslensku sálmabókinni: Dýrð sé guði í hæstum hæðum. Eins og áður er tekið fram, var aðaláhersla í okkar uppeldi lögð á að kenna okkur að vinna. Um vetrarvinn- una er áður sagt og það sama er að segja um sumarvinn- una. Við vorum látin hjálpa eldra fólkinu við allt sem við gátum og svo fljótt sem við gátum. Það lcom því eins og af sjálfu sér að við lærðum alla algenga vinnu sam- hliða því sem okkur fór fram að kröftum, og kom þar engin sérstök kennsla til greina. Okkur var hrósað fyrir það sem við gerðum vel en fundið að því sem við gerðum illa. Stundum kom það fyrir að einhverjum launum var heitið ef um eitthvert þrekvirki var að ræða. Yfirleitt var lögð áhersla á að hvetja með dæmum þeirra sem Goðasteinn 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.