Goðasteinn - 01.06.1983, Side 66

Goðasteinn - 01.06.1983, Side 66
cluglegri voru. Hygg ég að sú aðferð hafi haft mikil bæt- andi áhrif bæði til fyrirmyndar og eftirbreytni. Pegar ekki kölluðu nein sérstök störf að, máttum við leika okkur úti ef veður leyfði. Voru það þá ýmsir barna- leikir sem hafðir voru til skemmtunar, ef elcki kölluðu búskaparannir að hjá okkur, því við þurftum líka að hugsa um búskapinn eins og eldra fólkið. Við áttum all- margt af fénaði, leggi og kjálka og stundum skeljar, og fyrir allt þetta þurfti hús. Petta var fénaðurinn: hestar, nautgripir og sauðfé. Við húsabyggingarnar gátum við lært verkstjórn og hagsýni í verkum og var þá gott að hafa unnið með eldra fólkinu og séð hvernig hinu eða þessu hafði verið hagað. Um bóklestur þurfti ekki að hugsa um sumartímann og því mátti nota frístundirnar eins og best þótti henta. Það sem hér hefur verið sagt, er það helsta sem ég man um kennslu barna, það er að segja okkar systkina á bernsku- og æskuárum, eða fram undir fermingu. En þá kom að því að börnin fóru að ganga til prestsins. Barnaspurningar byrjuðu venjulega með langaföstu. Spurði þá presturinn aðeins á sunnudögum eftir messu fram að páslcum. Voru það þá börn 13 og 14 ára sem spurð voru, en eftir páska voru aðeins eldri börnin, þ. e. fermingarbörnin, sem áttu að koma til prestsins. Áttu þau nú að koma til yfirheyrslu einu sinni eða tvisvar í viku eftir ástæðum prestsins þangað til fermingin færi fram sem venjulega var um hvítasunnu. Með fermingunni var svo allri lögboðinni fræðslu lokið, að því viðbættu að prestar létu börnin koma einu sinni til spurninga og fræðslu veturinn eftir ferminguna. Ég hefi nú litlu við þetta að bæta öðru en kafla úr minni eigin sögu, og kalla ég að upphafið á þeim kafla sé sá mánaðartími sem ég var hjá sóknarprestinum vet- urinn eftir að ég var fermdur og sem ég hefi áður minnst á. Þegar ég kom heim, var ég réttra 15 ára og tæpri nóttu síðar var ég látinn fara í útver eins og þá var kallað og 64 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.