Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 77

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 77
að hádegi. Kom þá í ljós að jörð öll var þakin brún- svartri, fínni ösku og í vestri var óvenju mikinn sorta að sjá. Okkur krökkum þótti þetta nýstárlegt og spenn- andi en urðum þess brátt vör að nokkur uggur var í full- orðna fólkinu. því var öllu ljóst að eldur var uppi eins og jafnan var tekið til orða austur þar og af honum stafaði öskufallið — en hvar var sá eldur? Sagnir frá hörmungum Skaftáreldanna lifðu enn meðal fólksins í þessum sveitum, og allir vissu hvar þær eldstöðvar eru. Pað leið þó ekki á löngu áður ljóst var að það var Katla sem tekin var að gjósa. Ég hafði heyrt sagt að Katla væri í jökli og hugði ég það vera Öræfajökul því hann sést vel af túninu heima en Mýrdalsjökull er minna áberandi. Éað varð þegar Ijóst að nauðsynlegt var að ná sem skjótast saman sauðfé sem var úti um alla haga, og var tekið til við það þegar næsta dag sem var sunnudagur. Pað var tekið að kvölda þennan dag, þegar við krakkar vorum látin standa kringum kindahóp sem koma átti í hús. Það var logn og bjartviðri. Ég veitti þá athygli ein hverskonar ljósfyrirbæri langt í fjarska í suðvestri, en gerði mér ekki grein fyrir hvað þetta var. Það var eins og eldstólpi, sem reis og hneig án afláts og eins og flökti til um leið. Svo virtist sem eldkúlur flygju stöðugt út frá þessu. Ég var búinn að horfa á þetta nokkra stund þegar einn þeirra fullorðnu leit sem snöggvast við þessu og sagði: „Nú þetta er bál." Mun mér þá hafa orðið Ijóst að þetta var gosið og að það var ekki í Öræfajökli. Seinna um kvöldið bað ég mömmu að koma með mér út að horfa á gosið, en hún færðist undan því og sá ég því ekki meira af kvikustrókum Kötlu, en eftir því sem mér er nú kunnugt hygg ég að þeir hafi vart verið minna en 800—1000 m háir. Einhvern veginn er ég ennþá ekki fylli- lega búinn að fyrirgefa henni mömmu minni það að hún vildi ekki horfa á gosið með mér. Nokkrum dögum síðar var það uppúr hádegi að sort- inn frá Kötlu reis óvenju hátt og við sáum að hann færð- Goðasteinn 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.