Goðasteinn - 01.06.1983, Qupperneq 83

Goðasteinn - 01.06.1983, Qupperneq 83
ós, vildu endilega fá mig í vinnu. Var ég svo hjá þeim þangað til fyrir eitthvað tveim til þrem árum. Pá þurfti ég að dveljast á sjúkráhúsi um tíma og gat lítið gert eftir það. En þeir Selósingar, Hilmar, Skarphéðinn og Stefán, reyndust mér þá sérstaklega vel og mátti ég til dæmis alveg ráða vinnutíma mínum sjálfur. En svo að ég snúi mér að dulrænum fyrirbærum, sem ég hef lítillega orðið var við á lífsleiðinni, þá er nú svo sem ekki frá rniklu að segja. Samt er það svo, að segi maður ungu fólki nú á dögum frá einhverju slíku, þá trúir það einfaldlega ekki og heldur bara að maður sé að skrökva. Ég hafði svo sem heyrt að vera ætti einhver ókyrrð í Móeiðarhvolshjáleigu, áður en ég fluttist þangað, og var það í almæli á þessum slóðum. Nokkrum árum á undan mér hafði búið þar Böðvar Böðvarsson, bróðir Sveins Böðvarssonar á Uxahrygg. Sveinn var einhvern- tíma á ferðalagi og gisti þá í Hjáleigunni, því að hann komst eltki fram yfir ána sakir flóða. Það sagði hann mér síðar að aldrei mundi hann gista þar aðra nótt, svo að einhvers hefur hann orðið var. Hann sagði mér þó ekkert nánar frá þessu. Pegar við fluttumst á jörðina, hafði hún að mestu verið í eyði um tveggja ára skeið og var bærinn orðinn dálítið hrörlegur. Petta var torfbær með baðstofu og nokkuð löngum bæjargöngum. Fyrsta kvöldið okkar þarna fórum við seint að sofa, því að í mörg horn var að líta við bú- ferlaflutninginn. En ekki höfðum við lengi sofið, þegar konan vaknar við einhvern feikna gauragang frammi í bæjargöngunum. Vakti hún mig þá fljótlega og spyr hvað eiginlega gangi á þarna frammi. „Pað getur ekkert verið," sagði ég, enda höfðum við hvorki hund né kött með okkur. Ég vildi sem minnst gera úr þessu, því að hjá okkur var öldruð vinnukona, sem ég vissi að alveg mundi tryllast, ef hún fengi pata af einhverri ókyrrð í bænum. Ég fór því að sofa aftur og við bæði. En næstu nótt hugsaði ég mér að vaka til að sannreyna, hversu Goðasteinn 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.