Goðasteinn - 01.06.1983, Side 88

Goðasteinn - 01.06.1983, Side 88
hvað það var. Pó á hann að hafa sagt að það mætti standa illa á fyrir sér, ef hann sinnti því ekki, þegar hann væri beðinn um að vera líkmaður öðru sinni. Nokkru eftir þessa jarðarför dreymdi konu eina í Eyjum að maður þessi kemur til hennar og er harla dapur í bragði. Kvartar hann mjög yfir kulda á fótunum og biður um að úr því verði bætt hið fyrsta. Konan heim- sótti þegar ekkju mannsins og segir henni frá draumi sínum. Petta varð til þess að ekkjan kom til mín og bað mig að ganga upp í kirkjugarð til að athuga leiðið. Fór ég þegar þangað og tók með mér skóflu. Uppi í garð- inum skoðaði ég leiðið vandlega og sá ekki betur en að það væri nákvæmlega eins og við skildum við það. Ég hreyfði því ekki við neinu, en fór til konunnar og sagði henni að þetta hlyti að vera einhver vitleysa, því að ekk- ert væri að. Mér sýndist sem konunni féllu ekki þessi erindislok mín og virtist hún ósátt við þessa niðurstöðu. Ég lét hana samt ekkert vita um það, en labbaði upp í garð aftur. Skoðaði ég þá leiðið miklu betur en í fyrri ferðinni. Meðal annars tók ég þökurnar af til fóta. Þar sá ég strax að lausamoldin hafði skilið sig frá grafar- veggnum og var þar komið op svo langt niður sem ég gat stungið skóflunni. Ég mokaði mold ofan í þetta tóma- rúm, fyllti upp og þjappaði vel niður. Síðan þakti ég aftur yfir og gekk frá leiðinu á ný sem best ég kunni. Eftir þetta hætti maðurinn að birtast fólki í draumi og kvarta yfir fótakulda. Gerði hann ekki framar vart við sig eftir því sem ég best veit. Petta er skráð eftir frásögn Jóns Pálssonar, Fossheiði 5 á Selfossi, sumarið 1982. — J. R. H. 86 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.