Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 89

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 89
Jón R. Hjálmarsson: Brot úr sögu Borgundarhólms Frá fornu fari hefur leið íslendinga út í heiminn oftast legið um Kaupmannahöfn og er svo að nokkru leyti enn, þótt margt hafi breyst og borgin við Sundið gegni ekki lengur sama hlutverki í þessu tilliti sem áður var. Danmörk er því það land sem íslendingar heimsækja oftast úti í veröldinni og þekkja betur en nokkurt annað að gamla Fróni undanskildu. En Danmörk leynir á sér, þótt ekki sé landið mjög stórt, og býður upp á meiri fjöl- breytni í landslagi og staðháttum en ýmsa kann að gruna í fljótu bragði. Þetta hafa þeir reynt sem víða hafa ferð ast um landið eða dvalist þar um lengri tíma. Og einn er sá afkimi þessa ríkis sem leið landans liggur sjaldan til. Það er eyjan fagra í Eystrasalti, Borgundarhólmur, er liggur í tæplega 40 kílómetra fjarlægð austur af Skán- arströnd í Svíþjóð. Fyrir ekki löngu höguðu atvikin því svo til að ég þurfti að sitja ráðstefnu á Borgundarhólmi. Oft hafði ég áður farið, svo sem margir aðrir, til Danmerkur og taldi mig þekkja það land mætavel. En þegar mér var tilkynnt um þessa fyrirhuguðu ferð uppgötvaði ég mér til nokkurrar furðu að Borgundarhólmur hafði orðið útundan í landa- fræðiþekkingu minni og að um þessa fjarlægu eyju vissi ég næsta lítið. Reyndi ég að bæta úr þessu með bóklestri, en það náði skammt. Því var það með mikilli eftirvænt- ingu sem ég lagði upp í ferðina til Borgundarhólms sem Goðasíeinn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.