Goðasteinn - 01.06.1983, Side 97

Goðasteinn - 01.06.1983, Side 97
arnir þar, sem alltaf hafa verið miklir og góðir sjómenn. tóku raunar miklu fleiri skip frá Englendingum, en þeir frá þeim. Einhverju sinni skutu Englendingar í þessu stríði þó ákaft upp á land á eynni og hugðust gera mik- inn usla. En þeim gekk illa að hæfa skotmörkin og féll aðeins ein kýr fyrir kúlum þeirra. Á 19. öld tóku samgöngur við Borgundarhólm miklum framförum, því að þá hófust gufuskipaferðir milli Rönne og Kaupmannahafnar og Ystad í Svíþjóð. Með föstum áætlunarferðum við umheiminn hófst ferðamannastraum- ur til eyjarinnar, sem hefur verið að aukast æ síðan. Fyrst í stað voru reist mörg stór hótel til að hýsa þessa ferða- menn, en það reyndist óhagkvæmt. svo að brátt tóku gistiheimili, farfuglaheimili og tjaldstæði við því hlut- verki. Eá er það mjög algengt að ferðamenn taki alls konar sumarhús á leigu, meðan þeir dveljast í eynni. Mest hefur alltaf kveðið að þýskum ferðamönnum, en þó er vaxandi fjöldi einnig frá öðrum löndum hin síð- ari ár. Heima fyrir á Borgundarhólmi hafa samgöngur verið efldar og bættar. Upphaflega voru járnbrautir lagðar um eyna og kom sú fyrsta þeirra, sem var milli Rönne og Nexö, í gagnið árið 1901. En þessar járnbrautir reyndust óhentugar og nú hafa góðir vegir með mikilli bílaumferð leyst þær alveg af hólmi. Heimsstyrjöldin fyrri, 1914—18, fór að mestu hjá garði á Borgundarhólmi, nema hvað að þá féll ferðamanna- straumur alveg niður og fólkið varð einangraðra en ella. En í síðari heimsstyrjöld var Danmörk hertekin af Ejóð- verjum hinn 9. apríl 1940 og daginn eftir komu þýskir hermenn til Borgundarhólms, þar sem þeir sátu síðan til stríðsloka. Gerðu Pjóðverjar Borgundarhólm á þess- um árum að miðstöð fyrir víðtæka hlustunar- og njósna- starfsemi í öllu Eystrasalti. Samskipti heimamanna og þýska hernámsliðsins voru að mestu friðsamleg, en þó skorti ekkert á að eyjarskeggjar tækju virkan þátt í Goðasteinn 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.