Goðasteinn - 01.06.1983, Page 104

Goðasteinn - 01.06.1983, Page 104
þótti. Sem dæmi má nefna að hann bjargaði eitt sinn öxulbrotinni bifreið úr Markarfljóti. Borgun vildi hann ekki þiggja en fékk að hirða öxulinn. Sá öxull varð hon- um meðal annars efniviður í tvær axir og hamar auk hjöruliðarins sem áður gat. Við smíði slíkra tækja, svosem eggvopna, beitti hann þeirri kunnáttu og málmfræðiþekkingu að mér er spurn hvaðan honum kemur hún: til að eggin nái réttri herslu má ekki bregða henni í vatn, það verður að velja dag þegar rétt viðrar og stilla egginni á móti golunni, láta hana herðast í vindinum. Ekki fer á milli mála að margt misjafnt efnið hefur farið um hendurnar á Sigurði. Hvort roði þess í eldi, söngur þess við högg, þungi þess í hendi, þetta allt saman eða eitthvað annað hefur gefið Sigurði þær upplýsingar sem þurfti, verða aðrir að svara en ég. Víst er um það að hann las leyndardóma hins harða efnis eins og opna bók, hvaðan sem honum kom svo vitneskjan til þess. Ugglaust hefði Sigurður getað alla tíð verið smiður að atvinnu eins og kunnátta hans og leikni var framúrskar- andi. En hann var bóndi öðru fremur. Verksvit sitt notaði hann fyrst og fremst til að hann „gæti léttar lífs- ins starfa lokið og til meiri þarfa" svo ég vitni aftur til Stefáns G. Tæki þau, sem hann upphugsaði og smíðaði. bera vitni hagnýtu sjónarmiði umfram allt: Til að rista torf smíðar hann kekkjahnífinn, til að safna saman heyi undan hestasláttuvél smíðar hann rakstrarkonuna, dálitla rófusáningarvél smíðar hann til að látta börnunum á bænum bogrið — og svona má lengi telja. Flest af þeim gripum hans er nú glatað þó að sumt hafi náð útbreiðslu, fyrir rakstrarkonuna fékk hann reyndar viðurkenningu búnaðarsamtakanna. Á 6. og fram á 7. áratug aldarinnar hefur Sigurður heimild til að smíða ræsi og brýr innan vissra stærðar- marka. Brýr þær sem hann reisti á Suðurlandi á þessum tíma eru á annað hundrað talsins. Ingjaldur, sonur hans, 102 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.