Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 123

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 123
1980. Leitað er sömu leiða til að fjármagna áframhald verksins og til þessara byggingaframkvæmda fær byggða- safnið árið 1981 kr. 10.000,00 (nýkrónur). Safnvörður hefur mikinn hug á því að endurreisa gamla búrið frá Seljalandi í Fljótshverfi, en viðir þess eru geymdir í safninu, svo og gömlu skyrkerin, sem joar áttu heima. Búrinu er ætlaður staður við þann torfbæ, sem endurreistur hefur verið á lóð byggðasafnsins. Fessi framkvæmd er spurning um vinnu en ekki efniskaup og ætti ekki að verða ýkja dýr. Skipulagsstjóri ríkisins hefur lagt fyrir byggðasafnið ákveðna tillögu um útfærslu á lóð byggðasafnsins, er tryggi því land til framtíðar og verði ekki öðrum aðilum hleypt inn á það svæði. Pessi tillaga hlýtur að leggjast fyrir eigendur jarðarinnar Ytri-Skóga, Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu til umsagnar og samþykktar. Er það ósk safnvarðar að sýslunefndir Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu árið 1981 taki þetta mál til umræðu og afgreiðslu. Haraldur Olafsson fyrrv. bankaritari í Reykjavík gaf byggðasafninu marga góða gripi á árinu 1980. Er safn hans þar nú orðið næsta mikið að vöxtum og dýrmætt. Haraldi var veittur riddarakross fálkaorðunnar á árinu fyrir gjafir hans til opinberra safna. Börn Árnýjar I. Filippusdóttur, áður skólastjóra í Hveragerði, sendu byggðasafninu tilkynningu um það í sérstöku gjafabréfi, 28. nóvember 1980, að þau gæfu því handavinnusafn hennar, mikið og dýrmætt, samkvæmt fyrirmælum hennar, óskráðum. í safninu er m. a. hand- málað postulín, útsaumur margskonar og er það varð- veitt í mikilli útskorinni, kínverskri kistu, sem afhent verður með því til safnsins. Gjöf þessi er ákaflega þakk- arverð en jafnframt vegsemd er sá vandi að búa henni góðan stað til sýningar og varðveislu. Ágúst Guðmundsson frá Stóra-Hofi á Rangárvöllum gaf safninu ýmsa góða hluti úr búi foreldra sinna og jók Goðasteinn 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.