Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 17

Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 17
eftir 1920 og lagði m.a. úr því stétt framan við bæjarhús á Helgu- söndum. Rústin nefnist FO III. Fimmta bæjarrústin er 140 m til útsuðurs frá FO III. Eldhúsaska og steinar vitna þar um byggð, en nokkuð af minjum hennar kynni að vera undir meldyngjum. Þarna fann ég brot úr krítarpípu sem hefur verið aldursgreind til aldamótanna 1700 og miklu lengur hefur byggð vart staðið á þessum stað. Ætla mætti að þarna hefði bærinn Stekkjarbakki helst staðið. Rústin nefnist FO IV. Því nær beint til suðurs frá rúst FO IV er sjötta bæjarrústin og skilja 148 m á milli. Hún er nokkuð víðáttumikil, eða um 1300 m2 en mjög útflött og mestur hlutinn af minjum mannavistar liggur ofan í gljánni. Sagan segir að hér hafi bærinn Melar staðið. Ummál byggðarminja bendir til þess að þarna hafi verið fremur blómlegur búskapur. Rústin nefnist FO V. Um 135 m til landsuðurs frá FO V hef ég séð nokkra steina saman og hálfan sleggjuhaus úr steini. Þessar minjar kynnu að hafa borist til með ísi á vetrardegi og eru engin örugg sönnun fyrir byggð. Rústirnar FO I, a—FO V liggja á óreglulegri Z-laga línu. Bæjarrústin FO II hefur þá sérstöðu, sem fyrr segir, að þar er enn að finna óraskaðar undirstöður veggja og gólf innan þeirra. í yfirborði mótar skýrt fyrir kekkjalögum í lang- húsi með stefnu frá austri og fyrir hluta af tóft við vesturenda þess og hefur líklega verið þar eldhús því öskuhaugur er þar rétt vestan undir. Um austanvert bæjarstæðið mótar ekki fyrir tóftum, enda er þar sandur í yfirborði. Framan í rústinni er þunnt lag af bæjarsorpi sem að nokkru leyti er að leysast upp í leðju því gljáin liggur upp á rústina. Glöggt er að foksandur hefur blásið þarna heim að hús- um meðan þau stóðu uppi og undan honum hefur verið hörfað að lokum. Líklegt er að yngri húsaleifar hafi áður verið ofan á þessum tóftum og eyðst af blástri og grjótnámi bænda. Það er gaman að ganga um gljána í fögru veðri en tvíbent hvort þú hittir á bæjarstæðin 6. Stundum hylur foksandurinn þau, hleður jafnvel upp á þau háum melhólum. Ég hef gengið þarna um og helst engin mannaverk séð. Haustið 1982 og í byrjaðan vetur sama ár átti ég nokkrar göngur um gljána og rakti mig eftir bæjarstæðunum. Sandurinn hafði þá að mestu sópast af þeim í tveimur stórviðrum og ýmislegt markvert líkt og lá í götunni. Goðasteinn 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.