Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 18

Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 18
Minjar frá mannavist Blásnar rústir, svartur sandur! Þetta talar sterku máli. Endur fyrir löngu var hér líf og starf, grónar grundir, fénaður á beit, fólk í önnum. Hér var staðið að sláttuverkum, hlaðið úr heyi í görðum, björg flutt í bú heim sjógötuna. Hér var forsjá og gát í öllum athöfnum. Hvað segja svo minjarnar, sem veðrast úr jörðu um mannavist liðinna alda? Háskólinn í Birmingham í Englandi hefur rannsakað yfirborð rústa í Sandamelum. Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifa- fræðingur hefur flutt þaðan ýmsar minjar. Brot úr fornum fiska- sleggjum úr steini eru mjög áberandi í minjum. Ég taldi 62 sleggju- brot í rúst FO V í lok nóvember 1982 og vænan vaðstein tók ég þar upp úr götu minni. Úr þeirri rúst hef ég flutt meir en 100 sleggju- hausabrot að Skógum. Oft hefur þurft að klappa steina í sleggjur, enda endingin takmörkuð. Fiskasleggjubrotin hafa þá sögu að segja að Sandafólk hefur til mikilla muna lifað á fiskifangi. Bein húsdýra virðast fremur fá í rústum. Kvarnarsteinsbrot er þarna engin enn að finna. Lítil efni hafa verið til kaupa á kornmat. Smíðajárn hafa bændurnir sótt upp í Sandamýri. Rauðablástursminjar er að finna í fimm bæjar- stæðunum. í rúst FO II var þær að finna með hlutum frá alda- mótunum 1500 eða frá 15. öld. Viðskipti við þjóðir lágu þarna á lausu. í rúst FO II fann ég vænt brot úr rauðleitum leirpotti, annað brot úr sama potti lá skammt frá úti í gljánni. Fleiri brot úr honum eiga eftir að koma i ljós. Rétt þar sem rústin mætti gljánni fann ég happafund, vöruinnsigli úr blýi, önnur hliðin nokkuð veðruð. Þetta var helmingur hins gamla vöru- innsiglis og sá sem var meira verður. Áletrun er enn ekki að fullu ráðin. Líklega er innsiglið frá „ensku öldinni”, kynni þó að vera frá Niðurlöndum eða Þýskalandi, væntanlega komið upp í Sandaland utan frá Vestmannaeyjum. Upp úr þunnu sorplagi framan í rúst FO II og rétt hjá vöruinn- siglinu dró ég tvo karlmannshatta, væntanlega frá 16. öld. Þeir héldu báðir lagi. Báðum hafði þeim verið fleygt sem ónýtum hlutum og jörðin hefur geymt þá vel. Glöggt sást að annar þeirra 16 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.