Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 27

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 27
alla torfristu niður í Sandamýri og var komin á þetta hefð. Venju- lega voru lömbin setin heima í 4—5 daga og ærnar þá setnar á dag- inn úti í Punti fyrir vestan Seljalandssel. Oft kom fyrir að lömb leituðu fram úr Seijalandsheiði í heimahaga og þá saman við kvíféð. Þá voru þau reidd út í hólma á Markarfljótsaurum og bundið fyrir augun á þeim í flutningi. Það vildi illa duga. Venja var að Sand- hólmabændur smöluðu alltaf með Seljalandsmönnum í fyrsta safni. Aðstæður til búskapar í Sandatorfu gerbreyttust um 1930 þegar náðist í áveituvatn úr Markarfljóti og Seljalandsá í samstarfi við bændur í Seljalandsseli, á Fitjarmýri og í Nýjabæ. Flóðgátt var tekin á Seljalandsgarðinn með ærinni fyrirhöfn og kostnaði. Efni til hennar, sement og timbur, þurfti að sækja á hestvögnum út í Fljótshlíð. Grjót í íteppur var sótt upp í Kverk á Seljalandi. Flóð- garðar fyrir uppistöður voru hlaðnir á víð og dreif um slægjulönd. Vatni var hleypt á landið um 20. maí. Grasfall og grasvöxtur breyttust til stórra bóta við áveituna á skömmum tíma. Af leiddi aukinn bústofn, bættar afurðir, bættan efnahag. Húsakynni á Helgusöndum voru bágborin árið 1920. Á bað- stofunni var lélegt þakjárn, á frambænum aðeins raftur og torf og hripaði vatnð þar niður í rigningum. Kom fyrir að lón safnaðist fyrir frammi í bæjardyrum af þaklekanum og varð þá að standa í austri til að koma því út. Eldhús var fornfálegt og með kekkjahlóð- um og hlóðasteinar lagðir ofan á þær sitt hvorum megin við eldhús- ið. Nóg starf beið nýja bóndans við að færa bæjarhúsin í betra horf. Minning Ég man það eins og það hefði skeð í gær. Fagran haustdag 1931 reið ég í réttirnar með fleira fólki. Það var fyrsta réttarferðin mín. Mamma og Ólöf voru að taka upp kartöflur í haustblíðu niðri í Þrasa framan í bæjarhólnum þegar við riðum fram úr Túnskákum. Ég sat á honum Rauð hennar Ólafar, dökkrauðum kostagrip, og þóttist maður með mönnum. Leiðin lá út Ósbakka eftir gömlum reiðgötum. Við riðum yfir Rimhúsaál á vaðinu austan við Kota- Goðasteinn 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.