Goðasteinn - 01.06.1986, Síða 49

Goðasteinn - 01.06.1986, Síða 49
Tómas Helgason frá Hnífsdal: Hvenær hófst fóðurbætisnotkun og forðagæsla hér á landi? Þegar stórt er spurt, er að sjálfsögðu búist við að stórt sé svarað. Svo verður þó ekki að þessu sinni heldur leitað svara í nokkrum gömlum ritum. Það er býsna mikinn fróðleik að finna í annálum og öðrum gömlum ritum, sem ekki er daglega rifjaður upp. Mér er það vel ljóst að spurningunni verður ekki svarað til fulls, en gömlu ritin gætu orðið til þess að vekja upp umræður og athuganir. Fyrst lítum við í Brandsstaðaannál Björns Bjarnasonar á Brands- stöðum í Húnavatnssýslu og sjáum hvað hann segir um árið 1836: „Eftir nýár hláka og enn þá auð jörð. 13. jan skipti um með snjófalli og hörkum. Með þorra komu hross á gjöf. Þó brutu þau niður á hálsum og heiðum þar hris var undir á móti vestri fram yfir mið- þorra. Alla góu jarðlaust að öllu en veður stillt og frosthægt. Um jafndægur kom snöp í fjöllum mót sólu, svo hross og sauðir lifðu af eftir það, sem gefið var út, hjá þeim er heyþrota urðu, en almennt stóð fé og hross við fram í maíbyrjun. Um páska, 4. apríl, kom upp jörð en byrgðist brátt aftur. 12.—13. apríl rak hriðarkast mikið hafís að Norðurlandi, en norðaustan- lands kom hann um miðjan vetur. Sumarmálavikuna var stöðug fannkomuhríð um 6 daga svo ófært varð bæja milli með hesta. Þreytti það heylausa að bera það milli bæja, hvar sem fáanlegt var. Nokkrir skáru af heyjum á góu. Sást nú best ofeyðsla og hirðuleysi að safna heyjum á góðu árunum, en frumbýlingum var ómögulegt að komast vel af. Allur fjöldi manna hefði fellt fé sitt um kross- messu en góður bati kom 1. maí. Goðasteinn 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.