Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 62

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 62
Árni Kr. Sigurðsson: Af blöðum r Arna á Bjarkarlandi Hratt flýgur stund. Fólkið sem setti svip á sveit mína, Vestur- Eyjafjöll, á æskuárum mínum er flest horfið á braut. Einn hug- þekkasti maður í minningum er Árni Kr. Sigurðsson á Bjarkarlandi, fæddur í Steinmóðarbæ 20. des. 1902, sonur Sigurðar Árnasonar bónda þar og konu hans Ingibjargar Árnadóttur, alinn upp við menningu, gestrisni og góða verkhætti utan bæjar og innan. Blæ þess bar Árni til hinstu stundar. Hann var að námi í fyrsta nemendahópi Laugarvatnsskóla og gerðist fórnfús forystumaður í ungmennafélagi sveitar sinnar, Umf. Trausta sem vann það afrek, rétt með tvær hendur tómar, að byggja félagsheimilið Heimaland er vígt var 1927. Árni naut þeirrar hamingju í lífinu að eignast góða konu, Ingi- björgu ísleifu Jónsdóttur frá Borgareyrum. Saman reistu þau ný- býlið Bjarkarland árið 1933 af litlum efnum, en mikilli bjartsýni og gerðu um það er lauk af eigin dugnaði og siðar atorku sona sinna að höfuðbóli, vel hýstu og með víðum túnvöllum. Utan heimilis vann Árni lengi gott verk hjá Vegagerð ríkisins, einkum við boranir og sprengingar og var mikils virtur af yfirmönnum sínum, enda fór saman hjá honum mikill dugnaður og umgengni til fyrirmyndar. „Ljúfleiki yðar sé öllum kunnur” segir í helgri bók og ljúfleiki Árna á Bjarkarlandi var öllum kunnur. Mikill var hann unnandi ljóða og söngs og lengi söng hann fagran tenór í Kirkjukór Dalskirkju. Hans 60 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.