Goðasteinn - 01.06.1986, Side 65

Goðasteinn - 01.06.1986, Side 65
Til ísleifar Engan grætti, ávallt hló, yljaði hætti kífsins. Af undramætti ávallt sló á æðstu þætti lífsins. Til Norðurlands eftir bændaför 1962 (Brot) Vorsins þegar vaknar kraftur vegi nýja mun ég þrá. Langar mig í ljósið aftur, landið bjarta norður frá. Þú ert nóttlaust, þér ég ann, þínir skuggar flýja. Ársól þér á aftni brann og þín vinarhlýja. Þegar sól hér syðra ei skín, seiðir þú mitt hjarta. Aftur þrái eg til þín unaðslandið bjarta. Goðasteinn 63

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.