Úrval - 01.10.1976, Síða 19
17
líkamsæfing og sjálfsvörn. í Banda-
ríkjunum hefur karataskólum fiölgað
úr 20 í rúma 4000 síðustu 12 árin. Þar
em gefnir út tugir af karateblöðum,
og þar em til hundmð verslana, sem
versla með karatevömr. Meðal áhang-
enda karate má telja níu bandaríska
þingmenn, sem æfa tvisvar í viku í
fimleikasal undir bandarísku þjóð-
þingsbyggingunni.
í karete er miklu meira er kröftug
höggtækni með opinni hendi, sem
hinum fáfróðari virðist í fyrstu vera
aðalinnihald þessarar íþróttar. Hinn
óviðjafnanlegi kraftur, sem karate
veitir, er gmndvallaður á yfir 50
grundvallaraðferðum, sem koma að
gagni gegn hvers konar árásaraðferð-
um og em jafnframt gagnárásarað-
ferðir í sjálfum sér. Engin hreyfing
fer til spillis. I karate er fólginn
tilgangsrík bardagatækni, allt frá
fyrsta hvella hrópinu, sem grefur
undan öryggi árásaraðilans, til sam-
ankreppts hnefa varnaraðilans, sem
byrjar ekki höggárásina saman-
krepptur heldur með útglennta fing-
ur til þess að árásaraðilinn eigi verr
með að sjá, hvað er í rauninni áð
gerast.
Hinn snjalli iðkandi þessarar
íþróttar, sem kallaður er „karateka”,
reynir aldrei að vinna árásaraðilann
með beitingu vöðvaaflsins heldur
notar hann hröð, snögg og samræmd
hreyfingabrögð, sem koma árásar-
aðilanum í opna skjöldu. Við skulum
gera ráð fyrir, að árásarseggur ætli að
berja konu í höfuðið og miði höggið
á höfuð henni. Þá beygir hún hnén
svolítið og kastar til höfðinu aftur á
bak, rétt nægilega mikið til þess að
árásarseggurinn teygi hnefann
nokkra þumlunga lengra fram en