Úrval - 01.10.1976, Side 25
HVERNIG Á AÐ LÁTA HANN FINNA ÁSTINA
23
hluti af veggfóðrinu. Konan mín
getur gefið mér þetta til kynna með
brosi eða snertingu þegar hún á leið
hjá, eða athugasemd. Smáathuga-
semdir eru góðar. Ef sagt væri við
mig yflr höfuð barnanna eitthvað á
þessa leið: , ,Það er töluvert fjölmenni
hérna!” Þetta er ekkert voðalega
fyndið — en það hefur þýðingu fyrir
mig.
Það sem menn sækjast eftir er smá
snerting tilfinningalegs eðlis, um-
hyggja öðrum orðum. Hvernig er það
hægt?
(„Þetta gengur ekki elskan, þettá er
ferlegt”) — lætur það mig finna að
ég sé elskaður. Það er auðvelt að
hrósa; en hver annar myndi segja
mér þetta hreint út? Eða eins og
konan mín segir. ,,Þegar þú af
umhyggju þorir að segja hið
versta...”
Stundum verkar það þveröfugt,
sem þú heldur að honum ltki vel. f
okkar bæ halda eiginkonurnar veislu
fyrir mennina sína þegar þeir eru
þrítugir eða fertugir. Eiginmennirnir
eru ekkert spenntir fyrir þessu, en
Við eigum tvö börn og konan mín
vinnur úti. Það er óhugsandi að hún
eigi að snúast í kringum mig með
pípuna mína og inniskóna. Eitt af því
dásamlegasta, sem hún getur gert
fyrir mig, er að vera ekki með neitt
smjaður. Ég er rithöfundur að at-
vinnu, og ef konan mín segir mér að
eitthvað sem ég skrifa sé hræðilegt
,,þetta er gert.” Ég sagði konunni
minni að ef hún yrði með einhverja
afmælisveislu þegar ég yrði fertugur,
skyldi ég launa henni í sama. Það
bjargaði málinu.
Annað, sem kemur eiginmannin-
um til að finnast að hann sé ekki
elskaður er að grínast með að hann
hafí verið að skjóta sig í einhverri. (Ef