Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 104

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 104
102 ÚRVAL bílinn. Um leið umhverfðist Kalli. Hann æpti af reiði. Varirnar brettust, og í ljós komu slæmar tennur sem eiga erfitt með hundakex. Hann öskraði hvers kyns svívirðingar yfir bangsann sem reis upp við móðgun- ina og mér virtist hann gnæfa langt yfirRósínant. Ég lokaði gluggunum x ofboði, rykkti bílnum til vinstri, smaug fram hjá skepnunni og flýtti mér svo áfram meðan Kalli lét öllum illum látum við hliðina á mér og lýsti i smáatriðum hvað hann hefði gert við þennan björn hefði hann náð til hans. Ég hef aldrei á ævinni verið jafn steinhlessa. Að því er ég best vissi hafði Kalli aldrei fyrr séð bjarndýr og hafði alla tíð sýnt öllum lífverum mesta umburðarlyndi. Þar að auki er Kalli heybrók, svo rót- gróinn heigull að hann hefur komið sér upp tækni til að fela það. Samt varð ekki betur séð en hann vildi ólmur komast út og myrða bjarn- dýr sem var þúsund sinnum þyngra en hann. Ég skil þetta ekki. Eftir smáspöl í viðbót komu tveir birnir í ljós, og áhrifin voru tvöföld. Kalli hreinlega brjálaðist. Hann stökk yfir mig allan, bölvaði og urraði, hvæsti og gólaði. Hvar hafði hann lært þetta? Birnir voru í miklu upplagi á þessum slóðum, og ferðin varð að martröð. í fyrsta sinn á ævinni tók Kalli engum sönsum, ekki einu sinni höggi á eyrað. Hann varð frumstætt rándýr óður í blóð óvin- arins, og til þessarar stundar hafði hann ekki átt óvini. Þegar hlé varð milli bjarndýra nam ég staðar, tók föstu taki um hálsband Kalla og lokaði hann inni í húsinu aftan á. En það kom fyrir ekki. Þegar við fórum fram hjá öðrum bjarndýrum stökk hann upp á borð og klóraði 1 gluggana til þess að reyna að ná til þeirra. Ég heyrði dósamatinn hrynja um allt undan látunum í honum. Birnir löðuðu einfaldlega fram dr. Hyde í Jekyll-hundinum mínum. Hvað gat valdið þessu? Var það óraforn minning þess tíma er úlfur- inn var í honum? Ég þekki hann vel. Við og við reynir hann að látast, en það er bersýnilega lýgi. Ég sver, að þetta var engin lýgi. Ég er sann- færður um að hefði ég látið hann lausan hefði hann ráðist á hvern þann björn er við mættum og haft sigur eða dauða. Þetta var of taugastrekkjandi og hrottalegt, eins og að sjá gamlan, róiyndan vin verða vitskertan. Engin náttúruundur, háir klettar, freyðandi vatn og rjúkandi hverir gátu stöðvað athygli mína meðan þessi djöful- gangur hélst. Eftir fundinn við fimmtu birnina gafst ég upp, snéri Rósxnant við og hélt til baka. Ef ég hefði stansað þar næturlangt og birn- irnir hefðu laðast að matargerðarlist minni, þorði ég ekki að ímynda mér hvað gerast myndi. Við hliðið hleypti sami maðurinn mér út. ,,Þú varst ekki lengi. Hvar er hundurinn?” „Læstur inni í húsinu. Og ég bið þig fyrirgefningar. Hundurinn hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.