Úrval - 01.10.1976, Side 87

Úrval - 01.10.1976, Side 87
85 þegar mikið lá við, þar til hann var orðinn sannfærður um gildi þess. Hann og starfsbróðir hans, Peter L. Thompson, hófu síðan rannsóknir á þessu efni í Peter Bent Brigham sjúkrahúsi í Boston. Niðurstöður þeirrar rannsóknar birtust nýlega í The Journal of the American Med- ical Association, og staðfesta þær yfirburði hláturgass yflr súrefni eða morfín, sem almennt er beitt til þess að draga úr sársauka eftir hjartaáfall. Health Digest. HRINGDU í MÖMMU Mæður í Dayton í Ohio, sem eiga í einhverjum vandamálum með börn- in sín — þó ekki svo alvarlegum að þær leiti til læknis eða sálfræðings — geta nú „hringt t mömmu.” Þessi þjónusta er einkum ætluð þeim, sem nú eru orðnar mæður t fyrsta sinn, og eru hræddar um að þær geti ekki veit nýfæðlingum sínum nægilega eða rétta umönnun, segir Barbara And- erson, sem er framkvæmdastóri ,,Hringdu í mömmu”-stofnunarinn- ar. Nýbakaðar mæður halda gjarnan að þeirra barn sé hið eina, sem vælir af engri sjáanlegri ástæðu eða fær afrifur af bleyjunni, segir hún líka. Þessi þjónusta er rekin af sjálfboða- liðum, sem allar eru reyndar mæður, en hvorki lærðir læknar né sálfræð- ingar. Grit. FROSIN BROS Tannbankar, þar sem lifandi tenn- ur eru geymdar djúpfrystar í allt að ár, eru nú að verða að veruleika, eftir vel heppnaðar tilraunir Per-0st- en Söder í Karólínsku stofnuninni í Stokkhólmi. Hægt er að skera burtu tönn, sem situr skakkt, og setja hana aftur í réttaí einum uppskurði, en í sumum tilfellum, sérstaklega ef bólga eða ígerð er í gómnum, er betra að fresta ísetningunni þangað til gómurinn er orðinn heill heilsu. Fram til þessa hefur tönnum verið komið fyrir í næringarvökva undir slíkum kring- umstæðum. en bannig geta bær aðeins geymst óskemmdar í takmark- aðan tíma. Við tilraunir Söders voru 21 tönn hraðfryst og þær síðan varð- veittar við 197 gráðu frost á Selsíus. Þegar þær höfðu verið þýddar og settar á sinn stað varð ekki séð, að þær hefðu skaðast hið minnsta. The Times. ILLT í BAKINU? — SITTU RÉTT. I Bretlandi eru um 50 þúsund manns frá vinnu á dag að meðaltali vegna bakveiki. Hvers vegna? Söku- dólgurinn er alltof oft húsgögnin sem við notum, sérstaklega skrifstofuhús- gögn. Við þekkjum þau öll: flatar, óstillanlegar borðplötur, sem við verðum að halla okkur yfír og lúta fram á, stólar, sem líta vel út og staflast vel (þegar þarf að láta þá í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.