Úrval - 01.10.1976, Side 96

Úrval - 01.10.1976, Side 96
94 LJRVAL Hér kemur síðari hluti úrdráttarins úr bókjohns Steinbeck, Á ferð með Kalla. 1 þessu meistara- verki lýsir höfundurinn ferð sinni um Banda- ríkin með hund sinn einan að félaga, ferð sen hann fór á efrí árum til þess að öðlast nýjan skilning á þjóð sinni, lifnaðarháttum, menn- ingu og Itfsskilningi, ásamt þeim breytingum sem orðið höfðu á umhverfi og landi síðan hann var ungur maður að ferðast um Bandaríkin í sama tilgangi. Því miður er ekki hœgt að birta meira en sýnishorn úr bókinni, en þeir sem lœsir eru á enska tungu eru eindregið hvattir til að afla sér bókarínnar og njóta hennar. ***** * * * ***** c hicago var hlé á ferð minni, endurfundir við nafn mitt, persónu og hamingjusamt hjóna- band. Kona mín flaug þangað til fundar við mig. Mér var nautn að breytingunni, að komast aftur til öryggis þess lífs sem ég þekkti og treysti — en hér lendi ég í bókmenntalegum erfiðleikum. Chicago rauf samhengið. Það er leyfilegt í lífinu en ekki í rituðu máli. Þess vegna sleppi ég Chicago, vegna þess að hún er til hliðar, utan við myndina. Á ferð minni var dvölin þar notaleg og góð, í bókinni gæti hún aðeins orðið eins og út í hött. Þegar tíminn var mnninn út og kveðjustundin liðin, varð ég að þola allan einmanaleikann á ný, og hann var ekki sársaukaminni en í fyrra sinnið. Það er engin lækning til við einmanaleika önnur en að vera einn. Þrennt togaðist á í huga Kalla — reiði við mig fyrir að láta hann frá mér, feginleiki að sjá Rósínant og ósvikið stolt yfir því hvernig hann sjálfur leit út. Því þegar Kalli er kembdur og klipptur er hann jafn rogginn með sig og karl sem hefur góðan klæðskera eða kona sem kemur nýlökkuð af snyrtistofu, og öllum finnst að þeir séu jafn fallegir alveg í gegn. Það vill svo til að ég veit hvernig Kalli er þegar hann hefur ekki verið snyrtur. Eitt sumarið þegar feldurinn hans var flókinn og farinn að mygla, snöggklippti ég hann. Undir loðnunni á fótum hans em mjóir skankar og alls ekki beinir og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.