Úrval - 01.10.1976, Side 86

Úrval - 01.10.1976, Side 86
84 URVAL ^ÚjT Ijeimi lækna visirjdanrja SÚREFNISSKYNJARI Hjón nokkur í Vesturþýskalandi, sem bæði eru læknar, hafa fundið upp tæki sem sýnist geta orðið til þess að draga verulega úr fæðingar- göllum, sem skapast af of litlu súrefnismagni meðan á fæðingu stendur eða fyrst á eftir. Áhaldið mælir súrefnið án þess að nauðsyn legt sé að taka blóðprufúr, og verður því að teljast eitt af eftirsóttustu takmörkum læknavísindanna. Fyrstu rannsóknir gefa til kynna, að tækið hafi afgerandi áhrif til þess að draga úr vangefni og öðrum af- leiðingum súrefnisskorts í blóði jóðs. Einnig er talið að það munu draga úr hættu á blindu, sem skapast af of miklu súrefni í blóði nýfædds barns. Áhald þetta er skynjari á stærð við tíu króna pening og þrisvar sinnum þykkara. Hann er festur við hörund barnsins á brjóstinu, rétt eins og þegar tekið er hjartalínurit. Upp- finningamennirnir, læknarnir Renate og Albert Huch, hafa einnig náð góðum árangri með því að tengja skynjarann við hvirfil barna í burðar- liðnum meðan á fæðingu stendur. Skynjarinn er gerður úr örþunnum silfur- og hvítagullsflögum, en um þessar flögur leikur mjög vægur raf- straumur, rétt nægur til þess að hita skynjarann svo að bletturinn, sem hann liggur á, verður hlýrri en umhverflð. Við það eykst blóðrennsl- ið í háræðunum yst í húðinni undir skynjaranum, og gerir þar með tækinu kleift að sýna súrefnismagn blóðsins við hörundið. Undirstaða þessarar uppfinningar er sú uppgötv- un, að hörundshitinn stendur í réttu hlutfalli við súrefnismagn blóðsins. New York Times. HLÁTURGAS (NITROUS OXYDE) VIÐ HJARTAÁFALLI. Þegar Bernard Lown, læknir við Harvard háskóla, var á ferð í Sovét- ríkjunum árið 1968, sá hann sér til undrunar að hjá rúmum allra sjúkl- inga á hjartadeild eins sjúkrahússins voru geymarmeð hláturgasi. Og þótt rússnesku iæknarnir segðu honum að hláturgas væri mjög gott til þess að draga úr kvölum eftir hjartaáfall, hikaði Lown við að beita þessu læknisráði heima í Bandaríkjunum. En árið 1970 fékk einn starfsbræðra hans, líka hjartasérfræðingur, hjarta- slag þar heima og þjáðist afskaplega. Það endaði með því að Lown gaf honum hláturgas, þegar allt annað hafði verið reynt. Það hreif, og sjúkl- ingurinn náði sér. Ekki var Lown samt sannfærður, en hélt þó áfram að nota hláturgas
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.