Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 69

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 69
FJÁRMÁL OG FJÖLSKYLDURIMMUR 67 bandarískra fjölskyldna rífast mikið um peninga. Og hundraðstala þessi fer allt upp í 64% meðal fjölskyldna, sem eiga í miklum fjárhagsvandræð- um. En rýmri fjárráð hafa það ekki endilega í för með sér, að minna sé rifist um peninga, þar eð margar fjölskyldur rífast einmitt um, hvað gara skuli við fé sem er umfram brýnustu lífsnauðsynjar eða hvernig verja skuli varasjóðum. Ein ástæðan fyrir því, að fjölskyld- ur rífast yfirleitt svo mikið um peninga, er sú, að margar þeirra eiga einmitt erfítt með að ræða fjármál sín. Ofangreind rannsókn sýndi, að helmingur þeirra fjölskyldna, sem rífast mikið, geta ekki rætt fjármál sín frjálslega og eðlilega. Margir foreldrar veita ekki börnum sínum upplýsingar um fjárhagsstöðu fjöl- skyldunnar. Frederick Humphrey, aðstoðarprófessor í fjölskyldutengsl- um við Connectieut-fylkisháskól- anna, hefur þetta að segja viðvíkjandi þessu atriði: „Stundum fínnst mér, að fjölskyldur vilji jafnvel enn síður ræða fjármál en kynferðismál. ” Þeim fjölskyldumeðlimum, sem rífast, kynni að koma það á óvart, væri þeim sýnt fram á, að þeir væru í' rauninni ekki að rífast um peninga. Hjónabandsráðgjafar halda því fram, að flest rifrildi séu í rauninni dulbúin valdaátök. Fjölskyldumeðlimum þeim, sem hafa fé milli handanna, hættir til að reyna að nota það sem tæki til þess að ráða yfír þeim í fjölskyldunni, sem hafa ekkert fé til eigin ráðstöfunar. Rifrildi, sem virð- ist snúast um það, hvort unglingur eigi að fá leyfi til þess að kaupa sér bíl, kann þannig í rauninni að vera ný orrusta í hinni ævafornu sjálfstæð- isbaráttu, sem hver unglingur heyr. Fjármálarimmur milli hjóna eru einnig venjulega eðli sínu átök um það, hver skuli ráða. Allt fram á síðustu tíma hefur hið óskráða svar verið, að sá aðilinn, sem ynni fyrij peningunum, skyldi ráða, en það var venjulega eiginmaðurinn. ,,Þau tvö vopn, sem algengast er, að beitt sé í skiptum kynjanna, eru peningar og kynmök,” segir James Kilgore, hjónabandsráðgjafi í Atlanta. ,,Karl- mennirnir réðu áður yfír peningun- um, og konur höfðu áður ákvörðun- tökuna á hendi, hvað kynmök snerti. ’ ’ En nú hafa orðið breytingar á þessu fyrirkomulagi vegna vaxandi fjölda eiginkvenna, sem stunda störf utan heimilisins, og aukinna áhrifa kven- réttindahreyfingarinnar. ,, Margar konur vilja ekki lengur, að það sé séð fyrir þeim fjárhagslega,” segir Don- ald Williamson, hjónabandsráðgjafí í Houston. Algeng ástæða til rifrildis er einnig fólgin í því, hver eigi að ákveða, hvernig tekjum útivinnandi eigin- konu skuli varið. Mörgum eiginkon- um hættir til að skoða tekjur eigin- mannsins sem „þeirra sameigin- legu” peninga en sínar eigin tekjur sem ,,sína eigin” peninga, sem er ósanngjarnt. Móðir ein í Connec- ticutfylki, sem fór að vinna utan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.