Úrval - 01.10.1976, Side 120

Úrval - 01.10.1976, Side 120
118 LJRVAL Bréf til ^Úrvals „Að því undanskildu hve Orval er alltaf seint á ferðinni lýsi ég mikilli ánægju minni með þetta tímarit, sem flytur ótrúlega mikið af lesefni fyrir sitt verð. Og upp á síðkastið hefur bæði efni og frágangi þess fleygt fram. Ég efast um að annað lesmál hérlendis gefi jafnmikið fyrir sinn pening. En þó verð ég að lýsa alveg sérstakri ánægju minni með bókina í júlíheft- inu, Allt fyrir Önnu eftir James Copeland. Það fannst mér alveg frá- bær bók, og eiga erindi til allra sem eiga börn, líka þótt þau séu ekki vangefin, eins og Anna litla sú sem þar er sagt frá. Við vitum að hvers konar læknavísindum fleygir fram um þessar mundir, en samt em það þeir sem næstir standa, foreldrarnir og fjölskyldan öll, sem oft geta gert kraftaverk, ef nógu mikill hugur fylgir máli. Ég hef notað hvert tæki- færi til að segja vinum mínum og kunningjum frá bessari afbragðs frásögn, og ég hef engan hitt, sem orðið hefur fyrir vonbrigðum með lestur hennar. Neðanmáls er heiti sjúkdómsins skýrt sem tilraun þýðanda til að þýða hið læknisfræðilega heiti þess sjúk- leika, og er það þýtt sem „geðlok- un” eða „huglokun”. Þar er einnig getið um aðra íslensku heitisins, sem eldri sé, en það er „innhverfa.” Að mínu viti er það ekki eins gott orð og orð þýðanda Úrvals, þar sem til er önnur merking á því að vera inn- hverfur, það er aðeins að vera dulur og fáskiptinn, sem ég tel töluvert annan sjúkdóm heldur en þann sem litla stúlkan var haldin af. Ég óska Úrvali langra lífdaga og vona að það haldi áfram að flytja okkur fróðleik og skemmtiefni. ’ ’ Nafni leynt skv. ósk. ★ ★ ★ ★ ★ „Ég þakka kærlega fyrir Úrval. Mér finnst það eitt besta tímaritið hérlendis. Ég les það ætíð allt og bíð með óþreyju næsta blaðs, einnig vegna krossgátunnar. Það er gaman að glíma við hana, af því hún er nógu erfxð til að klárast ekki í einum hvelli. Þökk fyrir, Helga Hauksdóttir, Kvíabóli. ★ ★ ★ ★ ★ Liggur þér eitthvað á hjarta urn Úrval? Sendu okkur þá línu. Utan- áskriftin er ,, Tímaritið Úrval, Pðst- hólf5J>3, Reykjavík. ”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.