Úrval - 01.10.1976, Side 44

Úrval - 01.10.1976, Side 44
42 ÚRVAL ★ spá fyrir um flóð og aðrar náttúruhamfarir og stuðla að því að draga úr tjóni af þeirra völdum, ★ vernda skóga og votlendi, hafa eftirlit með og stjórn á aukningu fólksfjölda, mengun af völdum útþenslu borga, vatns- og loft- mengun og mörgu fleira. James C. Fletcher, forstöðumaður Geimrannsóknarstofnunar Banda- ríkjanna, sem skaut á loft þessum tveim gervihnöttum árin 1972 og 1975, kemst svo að orði um þetta: ,,Ef ég ætti að velja þann þátt geimaldarþróunarinnar sem ég áliti líklegastan til þess að geta bjargað heiminum, mundi ég velja „Land- sat”-gervihnettina og þá aðra gervi- hnetti, sem á eftir þeim munu koma á þessum áratug.” Þessum tveim gervihnöttum er þannig komið fyrir á sporbraut, að þeir nái í sameiningu til hvers ferkílómetra jarðarinnar- níunda hvern dag, að undanteknum heim- skautasvæðunum. í rauninni senda þeir ekki raunverulegar ljósmyndir til jarðar, þar eð í þeim em ekki neinar myndavélar. Þess í stað senda þeir rafmerki, sem skráð hafa verið á „sjónaukaspegla” þeirra (scanners: speglar innan í sjónaukum, sem beint er að jörðu). Þegar ljós, sem endurvarpast frá hlutum á jörðu, berst til speglanna, greina tæki innan í „sjónaukaspeglunum” ijósið í sundur í fjóra liti, leifturhratt, hvern á fætur öðrum, grænan, og rauðan lit og tvo liti, sem eru næstum innrauðir (birtu eða ljóss, sem mannlegt auga greinir ekki). Síðan greina þau hvern einstakan lit sundur í 64 mismunandi björt litbrigði, breyta síðan þessum upplýsingum í rafeindamerki og senda síðan þessi merki til jarðar, þar sem þau eru skráð á rafsegulbönd. Tæknifræðingar í Geimrannsóknar- stofnun Bandaríkjanna í Goddard Geimflaugamiðstöðinni í Maryland- fylki breyta síðan merkjum þessum í filmur, sem líkjast ljósmyndafilm- um, eins konar „táknmyndir.” Frá Goddard-geimvísindamiðstöð- inni eru filmurnar síðan senda til Upplýsingaskráningarmiðstöðvar auð lindarannsókna innanríkisráðuneytis- ins nálægt. Sioux Falls í Suður- dakotafylki, þar sem búin em til mörg eintök af þeim og þau síðan seld. Hver sem er getur keypt þessar myndir. Mynd í hvítum og svörtum lit kosta 3 dollara (560 kr.) en litmynd kostar 7 dollara (1310 kr.) (og tölvuband kostar 200 dollara) (37.500 kr.). Á þessu ári (1976) mun miðstöð þessi afgreiða pantanir á , ,Landsat’ ’ -upplýsingum hvaðanæva að úr heiminum, sem nema samtals 2 milljónum dollara, (en eftirspurnin eftir þeim hefur vaxið með ári hverju). Sé ekki um að ræða ský eða þoku, sem takmarkar skyggni, em myndir þessar blátt áfram stórkostlegar. Á þeim sjást meiri háttar þjóðvegir, stíflugarðar, brýr, flugvellir og stór- byggingar, eða allt það, sem er yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.