Úrval - 01.10.1976, Síða 36

Úrval - 01.10.1976, Síða 36
34 URVAL takasvæði jarðskjálftans ekki sýnt neinar sprungur. Geimljósmyndir af þessu svæði og samanburður þeirra við þær ljósmyndir sem til eru munu væntanlega sýna breytingar sem orðið hafa og skýra þetta mál. í Turkmeníu munu geimfararnir fást við ólíkt verkefni. Miklar aur- skriður féllu á þessu ári ekki langt frá Asjkjabad. Þær skemmdu Kara- Kumsktirðinn og aðliggjandi akra. Loftmyndir sýna svæði þar sem vatn dreiflst út í jarðveginn að nytjalausu og hefur í för með sér tap á dýrmætum jarðraka. Geimmyndir skapa möguleika á að meta í heild afleiðingar aurskriðanna og gera ráð- stafanir til þess að koma í veg fyrir slíkt í framtíðinni. Annað nýtt verkefni, sem geimfar- arnir hafa fengið er að kanna reyk frá iðnaðarhéruðum. Stundum leggur hann marga kílómetra leið. Sovétrík- in eru að skipuleggja ráðstafanir til að gera umhverfið hreinna. Uppsprettur mikillar loftmengunar hafa smám- saman verið fluttar frá þéttbýlum héruðum og hefur þeim einkum verið komið fyrir á svæðum, þar sem þær valda ekki mönnum eða náttúr- unni miklum skaða. Engu að síður eru slíkar rannsóknir mikilvægar í sambandi við langtímaáætlanir. Fullyrða má, að loftmyndir vöktu á sínum tíma áhuga á rannsókn inn- byrðisténgsla innan náttúrunnar, en geimljósmyndir skapa einmitt mögu- leika á slíku. Það mun taka mikinn tíma og kosta mikið fé að rannsaka með venjulegum aðferðum afleið- ingar þess að veita hluta af vatns- rennsli fljóta í Síberíu suður á bóginn. Geimtækni gerir kleift að meta hagnýtingu þessa landssvæðis frá ýmsum sjónarhornum: Að velja bestu skurðstæðin, að meta hæfni aðliggjandi svæðis til landbúnaðar, og að meta marga aðra efnahagslega og umhverfislega þætti. Þessi suður- héruð landsins svo og nokkur önnur svæði meðfram Baikal-Amurjárn- brautinni, sem nú er verið að leggja, eru í sjónmáii frá 5. sovésku geim- stöðinni. ★ Ferðamennirnir stóðu á barmi eldgígsins og ameríkani í förinni sagði: , ,Þetta minnir mann á helvíti, finnst ykkur það ekki?” Leiðsögumaðurinn fórnaði höndum og hrópaði. „Þessir ameríkanar. Allstaðar hafa þeir komið!” Sonur minn var að verða tvítugur og hafði ekki farið fram á neina afmælisgjöf við mig. Á afmælisdaginn sinn kom hann mér mjög á óvart er hann skenkti mér antik gullúr. Á bak þess voru grafin þessi orð. ,,Til mömmu, fyrir 20 ára*dygga þjónustu.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.