Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 40

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 40
38 mann stara á þann stað x tröðinni þar sem barnið hafði verið. Við hlið hússins var nýuppstungið blómabeð og rétt hjá hrúga af dökkri, frjósamri mold. „Ég var að bakka þarna upp að til að dreifa áburðinum,” sagði hann við mig, þó ég hefði ekki spurt hann neins. ,,Ég vissi ekki einu sinni, að hún var úti.” Hann rétti hendina í átt að blómabeðinu og lét hana svo falla niður með síðunni. Hann sökkti sér aftur niður í hugsanirnar og ég, eins og hver annar góður frétta- maður, fór inn í húsið til að finna einhvern, sem gæti látið mig hafa nýlega mynd af litla barninu. Fimm mínútum síðar hafði ég skráð öll atriði í minnisbókina og auk þess fengið fimm stofúljósmyndir af barninu í vasanum. Þá hélt ég í áttina að eldhúsinu, þar sem lögreglan hafði sagt mér að líkið væri. Ég var með myndavélina með mér — stóra og fyrirferðarmikla Speed Graphic, sem var nokkurskonar vöru- merki fréttaljósmyndara. Allir höfðu farið út úr húsinu samtímis — fjölskyldan, lögreglan, fréttamenn og ljósmyndarar. Þegar ég kom inn í eldhúsið, blasti þetta við mér: í gegnum fellingarnar á glugga- tjöldunum féll birtan á harðplast- plötu, þar sem lítill líkami lá vafinn inn í hreint hvítt lak. Einhvernveginn hafði afinn getað komist frá mann- fjöldanum. Hann sat á stól við borðið, snéri vanga að mér og vissi ÚRVAL ekki af mér. Hann horfði utan við sig á reifað líkið. Húsið var þögult. Einhversstaðar tifaði klukka. Meðan ég var þarna, hallaði hann sér hægt fram á við, lagði handleggina í sveig um höfuð og fætur þessarar litlu vem, þrýsti andlitinu að líkklæðinu og lá þannig kyrr. Á þessu kyrrláta andartaki sá ég efni í verðlaunafréttaljósmynd. Eg mældi ljósið, stillti linsuna á það, setti pem í leifturljósið, lyfti mynda- vélinni og stillti fjarlægðina. Hvert einasta atriði myndarinnar var fullkomið: afínn í einföldum verkamannsfötum, sólargeislar á bak við hann lýstu upp hvítt hárið, lögun barnsins í hvítu lakinu, andrúmsloft venjulegs heimilis með þrífæti úr smíðajárni og minjagripa diskum frá Alþjóðlegu kaupstefnunni hangandi í gluggaveggnum. Fyrir utan mátti sjá lögregluna vera að rannsaka afmrhjólið á skúffubílnum sem ógæfunni olli á meðan foreldrarnir héldu hvort utan um annað. Eg veit ekki hve lengi ég stóð þarna, ófær um að smella af. Ég vissi fullvel hversu magnaða sögu þessi mynd hefði að segja, og samviska atvinnumannsins sagði mér að taka hana. Samt gat ég ekki fengið hendurnar til að smella af leifmrljós- inu og gera innrás á þessa sorgareyju vesalings mannsins. Á endanum lét ég myndavélin síga og læddist burm, gripinn efa um hæfni mína sem fréttamanns. Auð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.