Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 78

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 78
76 URVAL vísindamenn og læknar ný, fullkom- in tæki og aðferðir til þess að rannsaka, hvað gerist raunverulega t sjúku, máttlitlu hjarta. Þeir líta nú ekki lengur á hjartaáfall sem snögg- legan atburð, heldur sem áfram- haldandi árás á hjartað, sem getur staðið í 48—72 klukkustundir, jafn- vel eftir að sjúklingurinn er kominn í sjúkrahús. í fyrstu stöðvast blóð- streymi til aðeins lítils hluta hjarta- vöðvans. Þar deyja hjartafrumur, og þegar nægilega margar þeirra hafa eyðilagst, mynda þær lamað eða ,,dautt” svæði. Umhverfis það svæði eru einnig fleiri frumur, sem eru aðframkomnar af súrefnisskorti. Sé blóðrásinni ekki komið í eðlilegt horf, munu þær einnig deyja, og þannig mun hið lamaða eða ,,dauða” svæði stækka. Því stærra sem það verður, þeim mun hætt- ara verður sjúklingnum við að deyja. Nái það til 40% vinstra afturhólfs, eru miklar líkur á því, að sjúklingurinn muni deyja. Hjartasérfræðingar hafa þegar afl- ,að sér talsverðra sönnunargagna um, að þannig sé einmitt þróun hjarta- áfalls, og því hefur viðhorf þeirra breyst. Áður miðuðu þeir með- höndlun sína við ,,að verja víglín- una’ ’, en nú miða þeir hana fremur við ,,árás”. Síðla á árinu 1975 jók Hjarta- og lungnastofnunin rann- sóknarstarfsemi sína og tók hún þá til rannsókna á því, hvernig best yrði unnt að takmarka stærð hins lamaða eða ,,dauða” svæðis hjartavöðva eftir hjartaáfall. Þangað til nýlega fengu slíkirsjúklingar til dæmis lyf, sem örva skyldu hjartað og fá það til þess að dæla meira blóði. Þessi meðhöndlun hélt lífi í sjúklingnum, en hún kann einnig að hafa valdið stækkun á hinu lamaða eða „dauða” svæði hjartavöðvans, þar eð hún neyddi hjartað til þess að leggja jafnvel enn meira á sig en áður til þess að dæla blóði. Ein ný meðhöndlun, sem nú er verið að rannsaka og prófa, er í algerri andstöðu við þessa gömlu aðferð. Þá er sjúklingnum gefin sprauta af nitroprusside eða nytro- glyerine í æð, og hefur slíkt efni þveröfug áhrif. í stað þess að örva hjartað til þess að dæla hraðar, þenja þessi lyf út blóðæðarnar og draga þannig úr þeirri mótstöðu, sem hjartað verður að vinna bug á með dælingu sinni. Þetta gerir hinu veiklaða hjarta fært að dæla meira blóði, án þess að það auki álag á það, og kann það þannig að takmarka og draga úr stærð hins lamaða eða „dauða” svæðis hjartavöðvans. Verið er að rannsaka og prófa ýmsar aðrar meðhöndlunaraðferðir, þar á meðal mælingu og stjórnun áhrifa sterkrar lyfjablöndu úr glu- cose, insulini og potassium, en henni er ætlað að styrkja efnaskipti hjart- ans. Einnig má nefna rannsókn á steroidefnum, sem vinna gegn bólgumyndun og draga úr bólgu og kunna þannig að takmarka dauða hjartavöðvans. Einnig nætti nefna notkun ýmissa tækja, svo sem blöðru,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.