Úrval - 01.10.1976, Side 124

Úrval - 01.10.1976, Side 124
122 ÚRVAL 1 aðeins 23 öðrum fylkjum er um nokkrar lágmarkskröfur eða lög að ræða í þessu efni, og í mörgum þeirra eru kröfurnar og lögin ósköp máttlítil og eftirlit oft aðeins formið eitt fremur en að þar sé um nákvæma athugun á starfshæfni að ræða. Þegar slík opinber athugun er svo fram- kvæmd, sem er oft sjaldgæfur við- burður, kemur það oft fram, að viðhald tækjabúnaðar og hreinlæti í sumum rannsóknarstofunum er á alvariega lágu stigi. í vitnisburði ýmissa aðila, sem gefinn var þingskipaðri nefnd um heilbrigðismál á síðastliðnu ári, komu fram margar skjalfestar sann- anir um óskaplega vanrækslu, svo sem óhrein og brotin tæki, ómerkt og of gömul kemisk efni og óþvegin tilraunaglös. í einu tilfellinu rákust eftirlitsmenn á vegum Heilsugæslu- stofnunar New Jerseyfylkis á lækn- ingarannsóknarstofu, sem rekin var í bílskúr og hafði geysilega mikið að gera. Þar voru hvorki vaskur, raf- leiðslur né fullkomið sett af tilrauna- glösum. Hvað starfsfólk lækningarannsókn- arstofanna snertir, krefjast aðeins 18 fylki þess nú, að stjórnendur stofanna hafi sérstakt starfsleyfi, og aðeins 11 fylki krefjast þess, að eftirlitsmenn með stofunum hafi sérstakt starfs- leyfi. Og aðeins 9 fylki krefjast þess, að meinatæknar gangi undir próf, en það eru venjulega þeir, sem fram- kvæma raunverulega prófanirnar í stofunum. Alger skortur á eftirliti á vegum starfsgreina sjálfrar læknisþjónust- unnar. Ein af ástæðum þess, að það skortir allt raunhæft eftirlit á þessu sviði, er sú, að ekki er krafist neins eftirlits á vegum starfsgreina sjálfrar læknisþjónustunnar, hvorki með menntun og starfshæfni starfsfólks lækningarannsóknarstofanna né með reksturshæfni stofanna sjálfra, sem virðast allt of sjálfráðar í þessu efni. Sem dæmi má nefna, að hið virta Félag bandarískra sjúkdómagreining- arfræðinga, en miðlimir þess stjórna flestum iækningarannsóknarstofum sjúkrahúsa, sér um eftirlit, veitingu viðurkenningar og hæfnisprófanir fyrir lækningarannsóknarstofur. Þátt- takan er hverjum frjáls, og félagið hefur ekkert vald við þess að knýja lækningarannsóknarstofur sjúkrahús- anna til þátttöku. Um 1500 lækn- ingarannsóknarstofur hafa tekið þátt í þessu eftirlitsstarfi, síðan það hófst árið 1960, og um 75% þeirra hafa ekki getað fengið viðurkenningu félagsins. En jafnvel slík neitun á viðurkenningu verður ekki til þess að loka lækningarannsóknarstofum þessum, því að viðurkenningin er aðeins viðurkenningfélagsins, en ekki jafnframt opinbert rekstrarleyfi. En margar ríkis- og fylkisstofnanir nota þó viðurkenningu félagsins sem úr- skurð um leyfísveitingu í stað eftirlits eða skoðana á sínum vegum, sem þau sleppa þá. Fjöldi vafasamra meinatœkna- skóla. Vegna mikillar eftirspurnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.