Úrval - 01.10.1976, Side 32

Úrval - 01.10.1976, Side 32
30 URVÁL fallegt jarphosótt folald, með ljósa blesu. Ég lét það heita Sam. Augn- bólgan hafði ekki breyst. Sadie var blind í nokkra daga, og svo gekk allt vel nokkrar vikur. Hún var góð móðir og ég fann að ég tímdi ekki með nokkru móti að selja folaldið. Ég var líka farin að vita nákvæm- lega hve búskapurinn var erfíður. Þessvegna var ég reiðubúinn, begar pabbi kom kvöld nokkurt í október og sagði: „Það er kominn tími til að kaupa hest aftur, er það ekki?” ,,Ég held ég vilji ekki kaupa fleiri hesta,” sagði ég. ,,En eigum við ekki að fara eitthvað og sjá okkur um í nokkra daga?” Eins og svo oft áður vissi pabbi nákvæmlega hvað ég var að fara. Við gátum ekki farið til Hernández aftur. í stað bess fórum við í afskekktan dal, þar sem indíánar höfðu fyrir hundr- uðum ára búið í litlum vistarvemm, sem vom höggnar inn í bratta kletta gljúfursins. Þegar við ráfuðum um draugalegar rústirnar reyndi ég að gera mér í hugarlund hvernig þar hafði verið umhorfs áður fyrr. Þá uppgötvaði ég dularfulla, kringlótta holu í jörðina sem stigi lá ofan í. Til hvers heldurðu að það hafí verið notað? spurði ég pabba. „Sonur minn,” sagði hann. ,,Ég hef enga hugmynd um það. En ég bori að veðja að það er hægt að lesa um það í bókum. ,,Hvar fínn ég bær bækur?” ,,Ég býst við á háskólabókasafnið hafí bæt.” Við gengum hljóðir áfram um stund. Að lokum sagði ég. ,,Þú veist pabbi, að mér fínnst gaman að vinna á býlinu og að hugsa um Sadie, en þar með er líka upptalið. Það lítur líka út fyrir að það sé hægt að gera marga aðra skemmtilega hluti. ,,Þetta hljómar eins og bú hafir verið að hugsa málin,” svaraði pabbi. Það fór auðvitað svo að ég fór til Albuquerque í háskóla. Svo var bað haustdag nokkurn á fyrsta árinu mínu, að pabbi kom og sótti mig. Við höfðum engan ákvörðunarstað Við keyrðum rólega á milli fjallann- og okkur leið vel saman. Un kvöldmatinn sagði ég honum frá náminu og hvað ég ætlaðist fyrir. Þegar hann skilaði mér aftur til baka um kvöldið rétti hann mér höndina: , Jæja, sonur,” sagði hann um leið og hann brýsti hönd mína, ,,ég geri ráð fyrir að dagar hrossa- kaupanna séu liðnir. En við eignuð- umst nokkra góða hesta, tekurðu ekki undir bað?” Ég kinkaði kolli. Þá stundina var ég ófær um að tala. Ég leit framhjá honum þangað sem bókasafnið stóð, uppljómað eins og dómkirkja. ,,Pabbi,” sagði ég, ,,ég fann út til hvers indíánarnir notuðu holuna í jörðina.” , Jæja?” ,,Á þeim stað kenndu þeir drengj- unum hvernig lífíð er... í líkingu við hrossakaupatímana. ’ ’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.