Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 22

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 22
20 URVAL gerðu innrás á Okinawaeyju árið 1609 og gerðu upptæk öll hugsanleg vopn á eyjunni. I mótmælaskyni sýndu karate-iðkendur, hvernig , ,vopn (kara) hinnar tómu (te) hand- ar” gat varist ásókn spjóta og lamið japönsku hermennina. Béýglaðir skildir og sverð, sem sjá má í söfnum á Okinawaeyju, bera vitni um áhrifa- rikan árangur karate-íþróttarinnar. Feður kenndu aðeins sonum sínum karate-aðferðirnar, og menn neituðu því, jafnvel gagnvart nágrönnum sínum, að þeir þekktu nokkurð til karate. Það var ekki fyrr en árið 1915, að karate-meistari einn á Okinawa, Gichin Funakoshi að nafni, sýndi sumar aðferðirnar á meginlandi Jap- an. En hin hefðbundna leynd var í heiðri höfð í slíkum mæli alls staðar, að engar upplýsingar um karate var að fínna jafnvel í hinum yfirgrips- mestu handbókum og upplýsinga- ritum. Bandarískir hermenn, sem ving- uðust við karate-iðkendur (karateka) í Japan, á Okinawa, í Kóreu og Indó-Kína, lærðu samt sumar karate- aðferðirnar. Á sjöunda áratug þessar- ar aldar gerðist það, að nokkrir karate-fræðingar, sem sáu fyrrverandi hermenn sýna aðferðir þessar, tóku að slaka á leyndarkröfunum og byrjuðu að kenna „ómertgað” karate hverjum þeim sem hafa vildi. Síðan hefur karate-íþróttin breiðst út með slíkum hraða um allan heim, að nú er jafnvel verið að bollaleggja að taka hana upp sem keppnisíþrótt á Olym- píuleikunum. Nú þegar tekur 41 þjóð þátt í alheimskeppni meðal handhafa svarta beltisins og sendir sína bestu meistara til þeirrar keppni. En leiðin til heimsmeistaratitilsins er æði löng, og á þeirri leið leynast ýmsar hættur fyrir byrjendur í list- inni. í löndum, þar sem ríkir gömul hefð, hvað karate snertir, er mjög færum handhöfum svarta beltisins einum leyft að kenna íþrótt þessa, en í Bandaríkjunum getur hver sem er sett á laggirnar karate- eða kung-fu skóla. Ef þú ert að hugsa um að fara á slíkt námskeið, skaltu vara þig á mikið auglýstum skólum, sem leggja allt of mikla áherslu á plankabrot eða krefjast langs samningstímabils og gefa í skyn, að slíkt tryggi byrjanda svarta beltið. Aðeins mjög fáum af hverjum hundrað nemendum bestu skólanna tekst að krækja í svarta beltið. Ábyrgir kennarar halda því fram, að byrjandi ætti heldur að velja skóla, sem krefst þess aðeins, að hann greiði fyrir nokkrar kennslustundir í einu, eða leyflr honum jafnvel að horfa á kennsluna í byrjun, áður en hann tekur ákvörðun. Svo að unnt sé að minnka mögu- leikana á meiðslum, skaltu velja skóla, þar sem kennararnir starfa samkvæmt austurlenskum hefðum, þar sem áhersla er lögð á, að ekki skuli beitt ofbeldi. Þeir leyfa nem- endum ekki að slá til nokkurs manns, fyrr en þeir hafa hlotið rækilegan undirbúning. I skólum, það sem skortir réttmætt eftirlit, er nemend-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.