Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 4
vægi líffræðinnar í allri menntun. Á Íslandi njótum við þeirra forréttinda að hafa mikla möguleika til að njóta náttúrunnar. Að mínu mati eru þau tæki- færi ekki nýtt nægilega vel. Nú þegar við horfumst í augu við loftslagsvána og hrun vistkerfa, sem þýðir að aragrúi tegunda gæti dáið út, verður að stórefla áherslu á menntun í náttúrufræðum og umhverfismennt, þar með talinni náttúrusiðfræði þar sem meðal annars er varað við þeirri sýn að maðurinn sé herra jarðar. Að mínu mati er það besta leiðin til að bjarga vistkerfum jarðar frá þeim hremmingum sem blasa við. Hrefna Sigurjónsdóttir Hrefna er prófessor emeritus í líffræði við HÍ. Hún starfar í stjórn Dýraverndar- sambands Íslands og í stýrihópi um um- hverfismál í U3a. GREINAR HREFNU Í NÁTTÚRUFRÆÐINGNUM: 1. Hrefna Sigurjónsdóttir 1974. Hvenær fara skordýr og áttfætlur á kreik á vorin? Náttúrufræðingurinn 44(1). 80–94. 2. Hrefna Sigurjónsdóttir 1997. Mykjuflugan. Náttúrufræðingurinn 67(1). 3–19. 3. Anna Guðrún Þórhallsdóttir & Hrefna Sigurjónsdóttir 2005. Hestar og skyldar tegundir: Uppruni, þróun og atferli. Náttúrufræðingurinn 73(3–4). 105–136. 4. Hrefna Sigurjónsdóttir & Anna Guðrún Þórhallsdóttir 2006. Félagshegðun hrossa: Rannsóknir á Skáney, Reykholtsdal. Náttúrufræðingurinn 74(1–2). 27–38. 5. Hrefna Sigurjónsdóttir & Sandra M. Granquist 2019. Hátterni hesta í haga – Rannsóknir á félagshegðun. Náttúrufræðingurinn 89(3–4). 78–97. 6. Hrefna Sigurjónsdóttir 2020. Starar og hestar. Náttúrufræðingurinn 90(4–5). 259–267. 7. Þorleifur Eiríksson, Þorgerður Þorleifsdóttir, Hrefna Sigurjónsdóttir & Hilmar J. Malmquist 2021. Huldudýr á heiðum uppi – útbreiðsla skötuorms á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 91(3–4). 146–165. 8. Hrefna Sigurjónsdóttir. 2016. Landið er fagurt og frítt … Um Lífríki Íslands. Vistkerfi lands og sjávar. Ritrýni. Náttúrufræðingurinn 86(3–4). 149–156. 9. Hrefna Sigurjónsdóttir 2006. Reykjanesfólkvangur: Auðlind við bæjarmörkin. Náttúrufræðingurinn 74(1–2). 58. 10. Hrefna Sigurjónsdóttir 2014. Fjaran, vettvangur náms til sjálfbærni. Náttúrufræðingurinn 84(3–4). 141–149. OG Í SKÓLAÞRÁÐUM: 11. Hrefna Sigurjónsdóttir 2020, 6.12. Útinám dýpkar skilning og eykur virðingu fyrir lífi. Skólaþræðir. Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. Veftímarit. Slóð: https://skolathraedir.is/tag/hrefna-sigurjonsdottir Hluti átta hesta stóðs frá Botni í Meðallandi sem flutt var í Landsveit 2021. Um er að ræða stofn sem er kominn frá tveimur folöldum sem komu í heiminn um miðja síðustu öld og voru frá tveimur bæjum í Meðallandi. Stofninn hefur ekki blandast öðrum hrossum í u.þ.b. 70 ár og hafist við í s.k. Botnakrók. Hrossin eru mjög smávaxin, sjö af átta eru jarpskjótt og eitt rautt, eru áberandi faxprúð og sérlega gæf. Á myndinni sést stóðhesturinn, Toppur, og þrjár af hans sjö hryssum. Unnið er að rannsóknum á frjósemi þeirra, erfðafjölbreytni, hegðun o.fl. Mynd: Hrefna Sigurjónsdóttir Náttúrufræðingurinn 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.