Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 16
9. mynd. Rit sem sýnir niðurstöður tvíátta
klasagreiningar á gögnum úr reitum í
Surtsey frá 2020. Reitir spyrðast saman
til vinstri en tegundir að ofan. Hlutfallsleg
þekja hverrar tegundar í reitum er táknuð
með grænum lit, óháð þekjugildum annarra
tegunda. – Two-way cluster analysis graph
showing grouping of plots (left) and plant
species within them (above). Icelandic
common names and matching Latin spe-
cies names can be found in Appendix 1.
Scales show information remaining.
10. mynd. Gróskumikið graslendi á sandorpnu hrauni í elsta hluta máfavarps á suðurhluta Surtseyjar, ríkjandi tegundir voru melgresi,
vallarsveifgras, haugarfi og baldursbrá. Dæmi um land undir miklum og langvarandi áburðaráhrifum af varpi máfa, féll í gróðurflokk
H1, sjá 9. mynd. – Lush grassland on sandy lava on southern Surtsey, dominant species are Leymus arenarius, Poa pratensis, Stellaria
media and Tripleurospermum maritimum. Example of land under prolonged and strong nutrient influence from breeding seagulls,
vegetation class H1, see Fig. 9. Ljósm./Photo: Borgþór Magnússon, júlí 2020.
Náttúrufræðingurinn Ritrýnd grein / Peer reviewed