Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 56
á landi og í sjó. Miðað við hversu hraðar breytingar hafa verið í hitastigi lands og sjávar er mikilvægt að fylgjast reglu- lega með fæðuvali refa og skoða hvort og það tekur breytingum í tíma og rúmi og þá hvernig. Þar sem íslenski melrakkinn hefur sýnt svo mikla aðlögunarhæfni og getu til að bregðast við miklu veiðiálagi og breytingum í fæðuskilyrðum sem raun ber vitni er rökrétt að spyrja hvort ekkert geti ógnað tegundinni hér- lendis. Svo má virðast. Hið hraða fall íslenska refastofnsins á árunum 2008−2012 sýnir þó að ut- anaðkomandi áhrif geta verið afar nei- kvæð. Þótt stofninn hafi síðan rétt úr kútnum er mikilvægt að kanna betur hvað kann að hafa verið þar á ferðinni og hvort stofninn sé nægilega sterkur til að hægt sé að tryggja honum ákjós- anlega verndarstöðu. Nýlega kom fram að íslenskar tófur geta hafi í sér mikið magn kvikasilfurs.41 Jafnframt hafa fundist vísbendingar um að íslenskar refalæður séu útsettar fyrir sýkingum sem geta valdið fósturmissi eða ófrjó- semi.42 Um þetta og aðrar nýlegar upp- götvanir verður fjallað í næstu grein, sem jafnframt verður sú síðasta í greina- flokknum um íslenska melrakkann. ABSTRACT As was revealed in the past article,9 the Arctic fox population varied from 1.300 individuals to a peak of at least 9.000 during the 60 years of harvest data and monitoring. It was implied that the rise and fall was driven by changes in prey populations, despite considerable hunt- ing effort. In this article, these drivers will be reviewed and discussed, with special focus on spatial and temporal variations in Arctic fox diet and how it can be related to limitation and regula- tion via breeding. In most other areas of the species’ distribution, popula- tion fluctuations have been related to changes in fertility via litter size. In lem- ming areas, Arctic foxes show numeri- cal responses to lemming fluctuations, with large litters in lemming peak years and small or few litters when lemmings are scarce. No lemmings or other cyclic rodent species occur in Iceland, and the Icelandic Arctic fox is a generalist pred- ator that commonly feeds on a variety of birds and eggs. In coastal regions, sea- birds are the main prey, but also fish, and carrion from marine vertebrates. Arctic foxes that live further away from sea, feed on ground nesting birds such as waders, geese, and ptarmigans but also carrion from large mammals such as reindeers. Recent studies on isotopic signatures from bones of Arctic foxes have revealed temporal trends in ac- cordance to changes in the population. Older studies on diet through scat and stomach analysis, and prey remains on dens, support these findings, suggest- ing that the Arctic fox is a generalist predator which has showed functional responses to temporal trends in prey populations. According to this, the Ice- landic Arctic fox population was limited by variation in prey species, especially ptarmigan, during the declining period (~1960-1980). Recovery, however, seems to have been mostly driven by increase in other bird populations such as sea- Yrðlingar af hvíta afbrigðinu við greni – Arctic fox cubs of the white morph on a den. Ljósmynd / Photo: Gyða Henningsdóttir. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.