Mímir - 01.04.1962, Page 24

Mímir - 01.04.1962, Page 24
Vésteinn Ólason: Hugleiðingar um módurmálskennslu J_JYTAÐ veldur því, að íslenzka er lítils virt og lítið rækt námsgrein af miklum hluta miðskólanemenda? Sjálfsagt er ekki hlaupið að því að svara þessu og enn síður að ráða bót á því. Ég er heldur ekki svo bjartsýnn að telja mig geta fundið óyggjandi svar. Það er aðeins á færi þeirra, sem hafa gnótt þekkingar og reynslu og ennfremur vilja til að horfast í augu við þessa óþægilegu staðreynd. Ég tel þó, að þeir, sem eiga eftir að gera íslenzkukennslu að ævistarfi sínu, og það er sjálfsagt meiri hluti nemenda í íslenzkudeild, verði að velta þessari spurningu fyrir sér fyrr eða síðar. 16

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.