Mímir - 01.04.1962, Page 41

Mímir - 01.04.1962, Page 41
 5 / NjörSur P. NjarSvík: Þjóðhátíðarkvæði Bólu-Hjálmars 1874 (Grein [jes9Í er liluti af ritgerð tii fyrra hluta prófs í íslenzkuni fræðum, er nefndist „Kvæði frá Þjóðhátíðinni 1874“). ^ITAÐ er til þess, að Hjálinar í Bólu hafi ort eitt ljóð í tilefni þjóðhátíðarinnar 1874. Kvæðið lieitir Island fagnar konungi sínum á Þingvelli 1874. Ekki vita menn til þess, að það hafi verið flutt á neinni þjóð- hátíðarsamkomu í landinu. Þetta ljóð er all- langt, 96 vísuorð alls. Virðist mér mega skipta því í þrjá kafla: ávarpsorð höfundar til kon- ungs og fjallkonunnar, ræðu fjallkonunnar og loks lokaorð höfundar. I fyrsta hluta kvæðisins er konungur fyrst ávarpaður og hann boðinn velkominn af mik- 33

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.