Mímir - 01.04.1962, Page 59

Mímir - 01.04.1962, Page 59
Happdrætti Háskóla Islands 60.000 HLUTAMIÐAR . 15000 VINNINGAR FJÓRÐI HVER MIÐI HLÝTUR VINNING AÐ MEÐALTALI 1 vinningur á 1.000.000 kr. 1 — 11 vinningar 12 — 401 — 1.606 — 12.940 — 500.000 — 200.000 — 100.000 — 10.000 — 5.000 — 1.000 — 1.000.000 kr. 500.000 — 2.200.000 — 1.200.000 — 4.010.000 — 8.030.000 — 12.940.000 — AUKAVINNINGAR: 2 vinningar á 50.000 kr. 100.000 kr. 26 — - 10.000 — 260.000 — 15.000 30.240.000 kr. HEILDARUPPHÆÐ VINNINGA ER: Vinningar nema 70% af samanlögðu and- virði allra númera. Er það miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happ- drætti greiðir hérlendis. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Happdrætti Háskóla íslands hefur einka- rétt á peningahappdrætti hér á landi. Af vinningum í happdrættinu þarf hvorki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar. Agóðanum af happdrættinu er varið til að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Næsta verkefni er bygging fyrir lækna- kennsluna í landinu. Happdrætti Háskólans býður viðskipta- vinum sínum mestar vinningslíkurnar, hæstu vinningana og greiðslu í peningum, þannig að viðskiptavinurinn ræður sjálf- ur, hvernig hann ver vinningnum. Þrfátíu mílljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund krónur STUÐLIÐ AÐ EIGIN VELMEGUN — KAUPIÐ STRAX MIÐA í NÆSTA UMBOÐI Happdrætti Háskóla Islands

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.