Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 76

Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 76
74 andi trúr og húsbóndahollur. Hann var matmaður í meira lagi, enda mat hann vist sína mest eftir matar- hæfinu. Hann var ánægður, ef hann hafði sæmilega í sig og vildi heldur fara annars á mis, enda tók hann aldrei kaup um dagana í neinni vist. Sóttust margir heldri menn eftir að hafa hann fyrir vinnumann, þótti þægilegt að grípa til hans á vetrardag, þegar hestum varð eigi við komið, og hafa hann til sendiferða og áburðar, því hann gat borið þyngri byrðar í ófærð en nokkur hestur. — Lengst um var hann vinnumaður hjá síra Sig- fúsi Finnssyni í Hofteigi á Jökuldal, föður síra Sigbjarnar á Sandfelli í Öræfum og Jóns silfursmiðs á Hrein- stöðum í Hjaltastaðaþinghá. Eitt eða fleiri ár var hann og vinnumaður hjá Gunnlaugi presti Þórðarsyni á Hallormsstað. — Svo sagði mér Runólfur nokkur Ásmundsson, greindur maður og sannorður, er ólst upp á Hvanná á Jökuldal, næsta bæ við Hofteig, um það leyti sem Eiríkur var þar vinnu- maður, að oft hefði Eiríkur, þegar hann kom að Hranná, kvartað undan því hve knöpp væri vistin í Hofteigi og hann fengi lítið að borða, enda varð margur til þess að gefa honum bita, þar sem hann kom, og var hann þá óbágur að taka til hendinni fyrir þann, sem gaf, ef hann þurfti einhvers við. — Hann þoldi manna best sult og alla vosbúð, og aldrei kól hann, þótt hann væri úti í ÚRVAL illviðrum og hörkum, — hversu sem hann var lélega til fara. Nokkrar sögur sagði Runólfur mér af Eiríki þessum, og er þetta hið helsta af þeim er ég man. Einn vetur, er hann var f Hofteigi, var hann sendur suður í Breiðdal í skreiðarferð, færð var ill, svo að ekki varð farið með hesta. Leiðin liggur um heiði, sem kölluð er Þórsdals- heiði, milli Skriðdals og Breiðdals. Ekki segir af ferðum Eiríks fyrr en á heimleið aftur; hann hafði þá 24 fjórðunga af skreið á bakinu og hákarlsbeitu innan í. Lagði hann svo á heiðina með byrði sína í verstu færð, var það snemma vetrar rétt um eða skömmu eftir veturnætur. Þegar á fjallið kom, gjörði hinn versta kafaldsbyl með fjúki og frosti, villtist Eiríkur og vissi ekkert hvað hann fór, gekk svo fram á nótt, og var hann þá orðinn dasaður í ófærðinni og illvirðrinu, tók því það ráð að láta fyrir berast um nóttina, þar sem hann var kominn; gróf sig sumpart í fönn eða lét fenna yfir sig þangað til hann var allur hulinn, sofnaði, en vaknaði brátt aftur með hrolli og skreið úr fönninni, en frostið var þá svo mikið að föt hans stokkfrusu þegar. Hann fór því aftur sem fljótast í snjóbyrgi sitt og lét þar fyrir berast. Illviðrið hélst í níu dægur með sömu hörku og rofaði aldrei til, lá Eiríkur þarna í fönninni allan þennan tíma matar- laus og allslaus, því að ekki datt honum í hug að fá sér bita af skreiðar- byrði sinni, enda var hún í fönn. Á tí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.